Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Soul Survivors
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Wow!! Ófyrirsjáanlega mynd allra tíma, allt er ekkert og ekkert er allt, stórskrítin mynd en samt nokkuð góð er samt pínu langdregin (að mínu mati). Ég myndi telja að hún væri ekki vinsæl því ad ég og vinur minn fórum að sjá hana í Nýja bíói Akureyri mánudaginn 10. júní og vorum alveg einir, mér finnst hún ekki mjög scary. fínn leikur hjá casey affleck en líka hjá hinum = Ágætis mynd tvær og hálf sjarna.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei