Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Equilibrium
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er ein af bestu myndum síðari ára. Leikstjórinn Kurt Wimmers nær að ná upp mikklum krafti og spennu með hjálp

Christian Bale sem stendur sig mjög vel í hlutverki Cleric John Preston.

Frábær spennumynd sem kom manni verulega á óvart.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Godfather
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er hrein snild. Francis Ford Coppola stírir hér frábærum hóp leikara í einni bestu mynd allra tíma. Marlon Brando leikur í þessari mynd sjálfan guðföðurinn, Vito Corleone. Marlon Brando er frábær í þessari mynd. Al Pacino er mjög góður, en það er mjög áhugavert að sjá hann svona ungan.

Fullt af fleirum frábærum leikurum standa sig vel einnig. Þessi mynd fjallar um mafíu í Ameríku í kringum stríðið

Geðveik mynd
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Goldfinger
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Goldfinger er að mínu mati besta James Bond mynd sem komið hefur út til þessa. Sean Connery leikur James Bond 007, njósnara hennar hátignar í æsi spennandi atriðum. Þessi mynd hefur allt sem góð spennumynd hefur uppá að bjóða.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Forrest Gump
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ein besta mynd sem ég hef nokkum tíman séð. Tom Hanks fer hér á kostum sem Forest Gump. Þeir sem ekki hafa séð hana takið hana á video strax í dag. Ég hefði viljað gefið henni 6 stjörnur en 4 verða að duga.

ÓMISSANDI MYND !!!!!!!!!!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Harry Potter and the Philosopher's Stone
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Frekar slöpp mynd um galdrastrákinn Harry Potter sem er í þessari mynd er að koma í fyrstaskypti í Hogwardsskóla.

Hér hittir hann 2 krakka, þau Ron Wesley og Hermonie Granger. Sem verða bestu vinir hans í nærstu bókum.

Lenda þau Harry, Hermonie og Ron í ýmsum ævintýrum sem eru frekar innantóm og óspennandi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Die Another Day
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er án efa besta James Bond mynd Pierce Brosnan til þessa og ein af topp 3 Bond myndum sem komið hafa út. Pierce Brosnan fer á kostum sem 007 og Hally Berry er einnig frábær. Það eina slæma við hana var að sum atriði voru dáltið of löng, en annars er þetta hörku góðu spennumynd fyrir alla aldurshópa, næstum því.

Því mæli ég með því að allir drífi sig í bíó og sjái þessa stórgóðu mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Untouchables
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er hreint mögnuð mynd sem gerist umm 1930 í undirheimum Chicaco. Lögreglumannni(Kevin Costner) er falið að koma á reglu í áfengismálunum þar, en þá ríkti bann við áfengi og stoppa ólöglegt áfengi í notkun. Hann fær með sér nokkra menn og berjast þeir í sameiningu við Al Capone(Robert De Niro). Þessi mynd kom mér verulega á óvart og allir ættu að sjá hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Rock
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Án efa ein af bestu spennumynd sem gerð hefur verið.

Sean Connery og Nicolas Cage. GEÐVEIK MYND !!!!!!!!!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Scarface
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er hreint frábær. GEÐVEIK !

Allir sem hafa áhuga á góðum myndum og frábærum leik eiga að horfa á þessa mynd.

Alpachino leikur hér pólitískan flóttamann frá Kúbu sem heitir Tony Montana. Fyrst fær hann bara eitt verkefni hjá mafíunni en klifrar svo hægt upp mafíu stigan þangað til að hann er orðin BIGGBOSS. Geðveik mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Jurassic Park
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Jurassic park er en eitt snildarvekið eftir Steven Spilberg.

Spenna frá upphafi til enda. Góður leikur og frábærar tæknibrellur. Ég mæli með mikið með þessari mynd fyrir þá

sem vilja spennu og hasar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Schindler's List
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er hreint meistaraverk úr smiðju Steven Spielberg.

Ég horfði á þessa mynd ekki með mikklum væntingum en hún var súpergóð. Liam Nesson sínir snildar leik sem Oskar Schindler.

Þessi mynd gerist í seinni heimstyrjöldinni og er um gyðingaútrímingar nasista. Mögnuð mynd, Meistaraverk !!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Spider-Man
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mjög ágæt afþreing. Þessi mynd er mjög skemmtileg. Vondi kallin mætti vera betri. En annars mæli ég með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei