Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Solaris
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég hef ekki gert áður kvikmyndgagnrýni áður , en við þessa mynd varð ég að skrifa!

Ég frétti að þessi mynd hafi fengið góða dóma og væri þess verðug að sjá. En ég hef aldrei af öllum þeim kvikmyndum sem ég hef nennt að sjá séð aðra eins leiðinlega mynd. Ég hálfpíndi mig í gegnum hana og hélt að það kæmi einhver botn í þetta en ekkert gerðist! Ég mæli sko alls ekki með þessari mynd , horfið frekar á Ernest myndirnar , það væri eitthvað betra!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei