Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Scream 3
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég fór á þessa mynd kl 24 á föstudag. Ég fíla hinar tvær Scream myndirnar mjög mikið en þessi er seinasta myndin og mér finst hún vera best af þeim öllum. það er meira grín og fleiri morð í þessari mynd og ég hef aldrei áður fengið svona mikið adrenalín kick í bíó-i, miklu meira en á hinum 2 myndunum. Ég gef Scream 1 þrjár stjörnur og Scream 2 tvær og hálfa stjörnu. En þessi er miklu betri og fær því fjórar stjörnur. Ég mæli með að allir fari á þessa mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei