Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Driven
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ef þú hefur engan áhuga á formúlu 1 né neinum aksturíþróttum, þá gætirðu haft gaman að horfa á þessa mynd. En ef þú ert fallinn formúlu-fíkill rétt eins og ég, þá einfaldlega slepptu þessari. Skelfilega óraunhæf atriði og það er einfaldlega óþægilegt að horfa á Sylvester Stallone leika í dramatískum atriðum. Grey kallinn! Ég held að hann ætti að fara leggja leikaraskóna upp á hilluna og njóta lífsins með allar millurnar sínar og reyna forðast frekari niðurlægingar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei