Náðu í appið
Gagnrýni eftir:

SindriWhen Harry Met Sally...
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Bravó Bravó....When Harry met Sally er örugglega sú besta rómantíska mynd sem ég séð... og ekki nóg með það - hún er full af húmor sem óneitanlega skila eftir sig minnistæð atriði vel og lengi. Með aðalhlutverk fara hinir einstæðu leikarar Meg Ryan(ó já, hún er betri þarna en í City of Angels nærri áratugi seinna !!!) og Billy Chrystal og fjallar myndin um hvernig tvær manneskjur sem varla þola hvor aðra í byrjun geta myndað órjúfanlega tengsl á endanum. Ég hef séð þessa mynd oftar en ég get hugsanlega talið en ég meina.....hver telur þegar um svona frábæra mynd er að ræða !!!!????
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei