Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Chicken Run
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Chiken run er ein besta mynd sem ég hef farið á. Þetta er svo rosalega vel gert,að maður hugsar, hvernig er þetta eiginlega hægt. Persónurnar og talsetningin eru góðar, en ég fór á hana á íslensku, þó mig langaði meira á hana á ensku, en hún er líka fín á íslensku, því þá finnst manni eins og þetta gerist hér á landi. Spennan var stundum að drepa mig, t.d þegar Gígja fer í bökuvélina!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei