Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Attack the Block
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Æðisleg
(Póstaði þessu óvart í comment einsog alger kjánabangsi)

Þegar ég fór á þessa mynd vissi ég 3 hluti

1. Edgar Wright var ein af framleiðendunum (Það eitt er næg ástæða fyrir bjartsýni, hann höfðar sérstaklega vel til míns kvikmsmekks)
2. Nick Frost lék hlutverk í henni.
3. Myndinn væri bún að vera að fá góða dóma hjá flestum kvikmyndanördasíðunum.

Það sem ég fékk svo fór langt fram úr mínum væntingum. Þessi mynd er bara frábær. Hún tekur gömmlu geimveruinnrásahugmyndinna og gerir eitthvað nýtt við hana. Til að mynd einsog þessi geti orðið spenanndi þarf maður fyrst of fremst að líka vel við persónurnar. Þessi mynd hjálpar ekki til við að hafa aðalsögupersónurnar upprenandi gengi, sem stundar það á kvöldin að ræna blásaklaust fólk og selja eitulyf, en ótrúlga þá byrjar manni að þykja vænt um þessi littlu skrímsli (Smákrimmanna ekki geimskrýmslinn) en það gerist eingöngu með virkilega skemmtilegu handriti og góðum leik sem leikstjórinn nær að draga úr þessum strákum.

En því miður er það ekki nóg, þegar maður er að gera geimveru/gamann/horror mynd, ef skrímslin eru ekki góð. Þar skarar Attack of the Block frammúr með frumlegum, óhugnalegum og vel gerðum skrímslum. Það er ótrúlegt hvað kvikmyndagerðarmaðurinn getur ger mikið fyrir littla pening og miklu hugmyndaflugi, en ég er viss um að fólk á eftir að þekkja nafnið Joe Cornish í framtíðinni.
En áður en hann gerði þessa mynd þá hefur hann aðalega leikstýrt og skrifað sjónvarpsefni, en hann er einn af handritshöfundum nýju TInna myndarinnar sem kemur út núna um jólinn.

Frábær skemmtun, ótrúlega vel hepnuð sci/fi / Horror / Grín blanda með frábæri skrímsla hönunn og góðum leik. Mæli hiklaust með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Attack the Block
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Æðisleg
(Póstaði þessu óvart í comment einsog alger kjánabangsi)

Þegar ég fór á þessa mynd vissi ég 3 hluti

1. Edgar Wright var ein af framleiðendunum (Það eitt er næg ástæða fyrir bjartsýni, hann höfðar sérstaklega vel til míns kvikmsmekks)
2. Nick Frost lék hlutverk í henni.
3. Myndinn væri bún að vera að fá góða dóma hjá flestum kvikmyndanördasíðunum.

Það sem ég fékk svo fór langt fram úr mínum væntingum. Þessi mynd er bara frábær. Hún tekur gömmlu geimveruinnrásahugmyndinna og gerir eitthvað nýtt við hana. Til að mynd einsog þessi geti orðið spenanndi þarf maður fyrst of fremst að líka vel við persónurnar. Þessi mynd hjálpar ekki til við að hafa aðalsögupersónurnar upprenandi gengi, sem stundar það á kvöldin að ræna blásaklaust fólk og selja eitulyf, en ótrúlga þá byrjar manni að þykja vænt um þessi littlu skrímsli (Smákrimmanna ekki geimskrýmslinn) en það gerist eingöngu með virkilega skemmtilegu handriti og góðum leik sem leikstjórinn nær að draga úr þessum strákum.

En því miður er það ekki nóg, þegar maður er að gera geimveru/gamann/horror mynd, ef skrímslin eru ekki góð. Þar skarar Attack of the Block frammúr með frumlegum, óhugnalegum og vel gerðum skrímslum. Það er ótrúlegt hvað kvikmyndagerðarmaðurinn getur ger mikið fyrir littla pening og miklu hugmyndaflugi, en ég er viss um að fólk á eftir að þekkja nafnið Joe Cornish í framtíðinni.
En áður en hann gerði þessa mynd þá hefur hann aðalega leikstýrt og skrifað sjónvarpsefni, en hann er einn af handritshöfundum nýju TInna myndarinnar sem kemur út núna um jólinn.

Frábær skemmtun, ótrúlega vel hepnuð sci/fi / Horror / Grín blanda með frábæri skrímsla hönunn og góðum leik. Mæli hiklaust með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei