Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Jack Reacher
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Harka
Þetta er ekki Mission: Impossible eða jafnvel James Bond, leikstjórinn Christopher McQuarrie tekur sinn innblástur frá spennumyndum sjöunda áratugarins eins og Dirty Harry sem hann hefur ofbeldið frá. Bílaeltingaleikurinn úr Bullitt er eins og kemur fram í Jack Reacher. Ég var ekkert voðalega spenntur fyrir myndinni í byrjun en svo komst ég að því að þetta væri mjög góð mynd minnti svoldið á Dirty Harry, persónan hans Tom Cruise var mjög gáfaður, kunni öll bardagabrögð og lét engan vaða yfir sig.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei