Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Iron Man 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Snildar mynd með góðum leikurum
Mér fannst þessi mynd algjör snild og ég ef sjaldan verið eins ósammála Tomma og núna þessi mynd hefur allt sem góð ofurhetjumynd þarf og meira en það. Flottir búningar, flottar bardaga senur, heitar stelpur sem geta lamið alla í spað og flottir leikarar sértaklega Mickey Rourke, Robert Downey Jr. og Samuel L. Jackson.
Þegar maður hefur svona góða leikara saman í svona mynd getur maður ekkki fengið annað en frábæra skemmtun.

Söguþráður myndarinar: Nú þegar heimurinn veit af því að Tony Stark og Járnmaðurinn eru einn og sami maðurinn, eykst pressan frá ríkisstjórninni, almenningi og fjölmiðlum um að hann deili tækni sinni með hernum. Stark er ekki tilbúinn að láta hernum í té tæknileyndarmálin á bakvið járnmanninn, og ákveður að stofna til sambands með Pepper Potts og James "Rhodey" Rhodes til að berjast gegn nýjum óvini Ivan (Mickey Rourke).

Þessi mynd er alveg eins góð og fyrsta myndin og ég mæli með henni fyrir alla sem fíluðu fyrstu myndina.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei