Náðu í appið
Gagnrýni eftir:The Hangover
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Týpískt Amerískt
Eins og fyrirsögnin segir er þetta alveg týpísk Amerísk grínmynd,grínið höfðar helst til unglinga. Amerískur heilaþvottur eins og hann gerist bestur..greinilega byggð á myndinni "Dude,where's my car?" Ég hreinlega dauðsá eftir 500kallinum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
One Flew Over the Cuckoo's Nest
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hæsta einkunn
One flew over the cuckoo's nest er snilldarverk Ken Kesey's en hann skrifaði handritið af eigin reynslu sem starfsmaður geðsjúkrahælis. Þarna má finna marga skrautlega karaktera eins og t.d Danny Devito, Josip Elic, William Duell, Dean Brooks ofl, en þeir dvelja á geðsjúkrahúsinu annaðhvort af frjálsum vilja eða þá að þeir hafi hreinlega verið settir þangað og geðsjúkrahúsið eða 'ward' eins og þeir kalla hana einkennist af ca 18 mönnum á deildinni sem eru rosalega mismunandi geðfatlaðir, ýmist dansandi, í spennitreyju, eða haldnir síþreytu ( Bancini) ,og svo þeir sem eru þarna af frjálsum vilja, þeir sem minna geðfatlaðir eru....eða kannski eitthvað allt annað en geðveikir.

Listræn, ljóðræn, þó ótrúlega fyndin og hjartnæm mynd, maður kynnist karöktunum náið og er farið að þykja vænt um að myndinni lokinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
One Flew Over the Cuckoo's Nest
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hæsta einkunn
One flew over the cuckoo's nest er snilldarverk Ken Kesey's en hann skrifaði handritið af eigin reynslu sem starfsmaður geðsjúkrahælis. Þarna má finna marga skrautlega karaktera eins og t.d Danny Devito, Josip Elic, William Duell, Dean Brooks ofl, en þeir dvelja á geðsjúkrahúsinu annaðhvort af frjálsum vilja eða þá að þeir hafi hreinlega verið settir þangað og geðsjúkrahúsið eða 'ward' eins og þeir kalla hana einkennist af ca 18 mönnum á deildinni sem eru rosalega mismunandi geðfatlaðir, ýmist dansandi, í spennitreyju, eða haldnir síþreytu ( Bancini) ,og svo þeir sem eru þarna af frjálsum vilja, þeir sem minna geðfatlaðir eru....eða kannski eitthvað allt annað en geðveikir.

Listræn, ljóðræn, þó ótrúlega fyndin og hjartnæm mynd, maður kynnist karöktunum náið og er farið að þykja vænt um að myndinni lokinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei