Náðu í appið
Gagnrýni eftir:In the Mouth of Madness
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Besta John Carpenter-myndinn.
John Carpenter hefur þennan svakalega dark-stíl og þessar dauðar tökur. Hann vantar sig oftast við myndirnar sínar og þegar maður veit þegar the-super-spooky-atriðið kemur þá verður varla tónlist. Myndir hans eru oftast vel leiknar og brellur, sýn á myndunum hans eru ógeðslegar. Þessi mynd er á topp 5 John Carpenter listanum mínum. Númer 1#.

Söguþráður myndirinar er geðveikur og rithöfundur myndarinar skrifaði það sem honum langaði til að skrifa. Bara að láta vita : Allt sem gerist í myndinni mun aldrei gerast, ég endurtek, mun aldrei gerast.

Þeir blanda mikið að skemmtilegum hugmyndum saman við þennan söguþráð : Framleiðandi að rannsaka nýjustu bók, höfunds sem sést aldrei.
Það sem er blandað við þessu er : skrímsli, draugar, satan og annað skemmtilegra, en ég segji ekki því að þetta er must-see-mynd og ef við viljð vita, þá bara horfið á myndina.
Aðalpersóna myndarinar er svona, ekta framleiðandi í einnhverri ekta amerískri mynd. Leiðinlegur. Þetta er samt þannig að karekter að maður þarf ekki að segja : neeeeeeeeeei, ekki vera svona mikill skíthæll. Frekar skemmtileg persóna. Útlind myndarinar er frekar óhugnalegt og sýn af krípí fólki í myndinni er frekar KRÍPÍ. Ég mæli með þessari mynd. John Carpenter var á hassinnu á kvikmynda-tímabilinu hans og í þessari mynd, sérst skýrt og greinlega að hann var næstum búin að milja heilann sinn í sandkorn.

Geðveik mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei