Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Rumor Has It...
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Rumor has it er þunn og fyrirsjáanleg grínmynd. Það er alltaf gaman að sjá hina virtu friends leikonu Jennifer aniston ásamt hjaraknúsurum Kevin Costner og Mark ruffalo( þó svo að mér fannst mamman,sem ég man ekki nafnið á skara mest framúr). Þetta er ekta mynd sem fólk leigir sér á frídegi enda er hún ágætis kostur í þess. Koma fyrir fyndinn atvik en samt sem áður ómerkileg og fyrirsjáanleg. Ég gef henni eina og hálfa því það eru til mun verri myndir í heiminum og það eru örugglega margir sem eiga eftir að finnast þessi mynd skemmtileg
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei