Náðu í appið
Gagnrýni eftir:The Virgin Suicides
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég bjóst við nokkuð góðri mynd þegar ég sá VS, búinn að heyra marga tala fallega um,en þvílík vonbrigði eitthvað froðusnakk um hvað það sé erfitt að vera unglingstelpa í úthverfi í bandaríkjunum. Þetta var svo mikil yfirborðskennd þvæla um unglingsdrauma hjá einhverjum gelgjum sem finnst eitthvað sem er bannað vera spennandi (þ. e. stelpurnar). Stjarnan stendur fyrir góða tónlist, góðan Woods og svo sem fyrir ágæta vinnslu á mynd, það er í rauninni ekkert að þessarri mynd annað en það að hún er leiðinleg.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei