Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Silent Hill
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég spilaði aldrei tölvuleikinn Silent Hill á sýnum tíma, þó ég vissi af honum. Myndin fylgir söguðráðinum og nær að koma manni algerlega á óvart. CG grafíkin í myndinni er ótrúlega vel gerð. hún er notuð, kannski ekki sparlega en samt samviskusamlega. þó myndin inniheldur mikið CG (Computer Graphics) þá ertu meira að fylgjast með spennunni og mesta hrottaskap sem ég hef séð síðan Event Horizon held ég. þessi mynd sparar EKKERT fyrir þá viðkvæmu áhorfendur sem myndu annars vegar óvart fara á þessa mynd. þér er ekki leift að ímynda neitt til lengdar, ÞÉR ER SÝNT ALLT SEM GERIST. ekkert er hulið þar sem myndavélin myndi kannski færast yfir á andlit manneskju sem sá einhvern viðbjóð...nei nei, þú ert látinn sjá up close and personal alla sýnilega angst senunar.

Þessi mynd er STRANGLEGA BÖNNUÐ bara út af Gore factor.Soundtrack - Góð músík, mjög tilheirandi alla leið í gegnum myndina.Computer Graphics - Þessi mynd er að miklu leiti CG og kemst upp

með það virkilega vel.Þér er haldið í spennu nánast alla myndina. ef þú ert ekki spenntur þá ertu að reyna víkja ekki undan hrottaskapnum
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Ultraviolet
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Eg vildi vera fyrstur til að segja ykkur frá einni lélegustu mynd allra tíma. Þessi gagnrýni er á án efa eftir að spara ykkur 2 tíma úr lífi ykkar og að sjálfsögðu peninga líka.

hvar á maður að byrja... (Spoiler! - not really, nothing to spoil...no kidding)frá byrjun til enda myndarinnar er verið að nota lita fíltera sem á að vera flott en er meira finnst manni til að fela galla í 3D gæðunum.Öll áhættu atriði eru tekin í Green screen herbergi og það sést strax.það eru samtals 1 bardaga atriði í myndinni sem er flott. það er fyrsti bardaginn. svo eru allir aðrir bardagar nákvæmlega eins, og ég meina nákvæmlega.Allir verðírnir/löggurnar/hermenn... eru allir klæddir eins, allt svart leður með mótorhjóla hjálma. ætli þeir notuðu ekki sömu 10 - 15 náungana aftur og aftur fyrir hvert einasta skot.eina sem mér fannst gott í myndinni (...þarf að draga myndina upp einhvernveginn)

... hugmyndin á bak við vopnin hennar Violet og batman beltið hennar er flott.ENDALAUS closeup camera panning upp líkaman hennar og stop við andlitið þar sem hún segir you are all going to die blah blah blah. Svo nokkur rosalega ruglandi cut milli myndavéla og allir eru dauðir...vei, gaman.þetta er léleg rip-off útgáfa af Matrix/Equilibrium/Resident Evilhér er smá spoiler fyrir þá sem lásu ekki myndabækurnar...

......... góðu kallarnir´eru í raun einhverskonar vampírur sem maður fær ekki útskýrt fyrr en myndini er hálfnuð.CG í þessarri mynd var ömurlegt. ég veit ekki hvernig með réttu orðunum gæti ég útskýrt þetta betur.

það er eins og þeir hafi fengið engan pening til að klára neitt. allt er púslað saman í flýti. hér kemur lita fræði myndarinnar til sögu aftur. þeir ýktu litina svo mikið, frekar til að fela skemdir heldur en bara þykjast flott.allavegana... ég get haldið áfram en vonandi náði ég að koma hugmyndinni á framfæri... sem er... EKKI SJÁ ÞESSA MYND!!!

(Nema til að sjá í raun hversu hræðileg hún var)

Enjoy :)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei