Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Bait
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Léleg tilraun til að líkja við myndir eins og t. d. Blue Streak. átti að vera rosalega fyndin en ekki hló ég mikið !!!! Mæli ekki með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Save the Last Dance
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þessi mynd æðisleg, fjallar um dans og tónlist. Þetta er týpísk stelpumynd og ég mæli með henni fyrir stelpur sem vilja horfa á einhverja mynd einar eða með vinkonunni, ekki kærastanum. Sean Patrik er hot í myndinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Exit Wounds
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd kom mér á óvart, að miklu leyti vegna þess að ég bjóst við svo litlu af henni. Að sjálfsögðu var leikurinn hjá Segal svona og svona en maður vissi það alveg, svoleiðis eru bara myndirnar hans. Mest kom mér á óvart rapparinn DMX (þó að mér líki vel við tónlistina hans) vegna þess að þegar tónlistarmenn eru að fara yfir í leiklistina þá er það yfirleitt frekar dauft en hann er bara efnilegur. Ég mæli með þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei