Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Ocean's Twelve
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég hef ekki séð Ocean´s 11 en ef hún er jafngóð og seinni þessi þarf ég að sjá hana. Mér finnst þessi myndmjög góð, frábært leikaraval og myndin er mjög góð, flott atriði og gott handrit. Galli myndarinnar er að klippingin er svolítið skrítin. Þú ert hér en allt í einu ertu komin þangað og veist ekki alveg af hverju. Hún er flott klippt, þeir finna góða leið til að klippa hana en hún gera það einhvernvegin svo snöggt.


Þrjár og hálf stjarna.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei