Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Star Wars: Return of the Jedi
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Return of the Jedi er lokakaflinn í þessarri stórkostlegu seríu. Hérna er á leiðinni næstbesta Star Wars myndinn á eftir Star Wars:A New Hope. Í Þessari stórkostlegu mynd Hefur Veldinu tekist að endurreisa herstöðvar sínar. Han Solo (Harrison Ford) er enn frosinn í kolefnisfrystingu frá því að hinn illi Svarthöfði (David Prowse) lét frysta fyrir hinn ógeðsfellda Jabba the Hut. lando Calrissian (Billy Dee Williams), Leia Organa (Carri Fisher) og vákurinn Chewbaca (Peter Mayhew) hafa ellt mannræningjan Boba fett til plánetunar Tatooine til að frelsa Solo úr klóm illmennisins.

Luke Skywalker (Mark hamill) Kemst að því að Hann er sonur svarthöfða og neyðist hann til þess að berjast við hann því Palpatine keisari (Ian Mcdiramid)vill taka Luke að sér sem lærissvein. En uppreisnarmennirnir sem berjast gegn veldinu hafa komið sér fyrir á plánetunni Endor sem er næst Höfuðstöðvum veldisins og þar búa ewoks. Þessi mynd fær Fjórar stjörnur því allt er fullkomið. Hún lokar þríleknum á frábæran hátt.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Batman Forever
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ef ég yrði spurður um versta framhald allra tíma myndi ég svara BATMAN FOREVER Hérna er á leiðinni ein versta mynd allra tíma. Þessi mynd eiðinleggur gjörsamlega seríuna.

Tim Burton er langbesti leikstjóri í heimi. Hann skapaði drungalegan og svalan heim blökunar í tveim fyrstu myndunum. En svo kemur Joel Scumacer og eiðinleggur allt. Val Kilmer sem er frábær leikari leikur blökuna svo illa. Í þessari mynd er two face (Tommy Lee Jones)aðal vondi kallinn ásamt The Riddler (Jim Carrey). Nicole Kidman leikur konu sem heillast af leðurblökunni sem Bruce Wayne fer svo að datea. Þau fara í sirkus og horfa uppá Grayson fjölskylduna myrta. þá teku Bruce Richard Grayson sem er yngstur og eini sem lifði af Grayson fjölskylunni að sér.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
War of the Worlds
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er versta mynd ársins á eftir Batman begins. Ég held mikið uppá Spielberg en hann hefur aldrei gert jafn boring mynd og þessa.1953 útgáfan af þessari mynd var snilld. Tom Cruise var ágætur í þessarri mynd. Ein og hálf stjarna fyrir góðan leik hjá Tom.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Star Wars: A New Hope
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Star wars episode IV er að mínu mati langbesta star wars myndin. hún kom út árið 1977 og kom af stað æði sem hefur alltaf verið vinsælt. Luke Skywaleker ( Mark Hamill), Han Solo ( Harrison Ford ) og Leia Organa (carrie Fisher) eru þrjár aðalpersónur star wars þrennunar og berjast þau gegn illa veldinu. Þar koma fram þeir Darth Vader( David Prowse og Grand moff Tarkin ( Peter Cushing) svo ekki sé mynnt á klónanna. Þessar myndir eru sagðar þær bestu í heimi þar að segja gömlu. Star Wars þótti soldið kjánalegt í kringum 1990 en varð En þá vinsælla árið 1997 þegar star wars wars trilogy special edition sem voru 20 ára afmælis útgáfur Star Wars-Þrennunar voru sýndar. Þá var bætt inní tölvubrellum og annari nútíma tækni. Þessi myn fær fjórar stjörnur .ví allt er cool í henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
AVP: Alien vs. Predator
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég varð fyrir hálfgerðum vonbrigðum eftir að hafa séð þessa mynd. Mér finnst hún útiloka framhöld af alien og predator myndunum frábæru. myndin fjallaði um hóp af fólki sem leitaði af pýramýda undir þykkum ís suðurpólsins. pýramýdin hafði sést í einum af sjónauka miljarðamæringsins wayneland. þegar þau finna pýramýdan kemst dálítið í ljós. þessi mynd er með ömurlegum leikurum svo ekki sé mynnst á hina hörmulegu tónlist. Og eitt en þessi mynd er ekki bygð á tölvuleik eins og margir halda og gefa fram í umfjöllunum sínum. ef maður horfir á predator 2 og fylgist vel með sér maður hvar alien kemur fram. þannig voru gerðar myndasögur svo tölvuleikur og svo hörmuleg kvikmynd. hún fær hálfa stjörnu fyrir sæmilegan söguþráð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Harry Potter and the Goblet of Fire
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Maður er kominn með leið á þessarri seríu fyrir löngu. Fyrsta myndinn var frábær. Númer tvö var var svona ágæt. En númer þrjú var algjör hörmung. þessi var svona allt í lagi samt. Crish Columus er frábær leikstjóri og mér finnst einsog hann egi að leikstýra þeim öllum. tvær og hálf stjarna.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Batman Begins
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er einhver sú versta sem ég hef einhverntíman séð. Það segja allir að þessi mynd hafi bjargað hörmunginum frá 1997 (Batman & Robin)sem tókst að eiðinleggja það sem Tim Burton skapaði í fyrstu tveimur mynunum(batman og batman returns). Að mínu mati er þessi mynd á góðri leið með að eiðileggja seríuna enn þá meira. Myndin segir frá því hvernig Bruce Wayne verður leðurblökumaðurinn. Hann sér foreldra sína myrta og fer til asíu. Hann snýr afur til Gotham eftir langa dvöl í asíu og vill verða þessi nýja hallærislega útgáfa af Batman sem allir segja að sé svalari útgáfan. og hvað er svona gott við Þessa mynd? afhverju segja allir að hún sé svona frábær? Er hún með í svölu seríunni? ég held nú bara ekki.Hver man ekki eftir hinni klassísku settningu-HAVE EVER DANCE WITH DEVIL IN THE MOONLIGHT? úr fyrstu myndinni þegar foreldrar hanns eru myrtir þessa settningu vantaði í þessa mynd þegar forelrar hanns voru myrtir. Þessi mynd er ömurleg!!!!!!!!!!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei