Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Pootie Tang
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er pure snilld. ein besta comedía sem ég hef séð lengi, enda hló ég eins og vitleysingur af þessum aula bröndurum, en í stuttu máli, þá er þetta um einn gaur sem er engan vegin eins cool eins og hann heldur, en fólkinu í kringum hann virðist finnast hann rosalega flottur, og hann er alltaf bara bullandi einhver orð eitthvað masachasa eða eitthvað álíka fáránlegt sem verður að vísu helvíti fyndið og hann getur allt með þessu belti sínu, alveg topp mynd, og maður er að fá mikið fyrir peninginn á því að leigja þessa mynd sko, mikið af góðum leikurum, að vísu hef ég ekki séð aðalleikarann áður í mynd, en cris rock er að gera góða hluti í mörgum hlutverkum, og líka kerlan sem lék stifflers mom a.k.a jeanette í american pie myndunum, og mikið af sniðu fólki, samt virkar þetta eins og allt sama liðið sem lék í down to earth hafi verið endurráðið og látið leika í þessari mynd... eins og... þetta er eiginlega allt sama liðið sko, en anyways núna er þetta komið útí tómt tjón hjá mér, allavega, góð mynd, mæli með henni, 4 stjörnur, og svona, bara útá leigu og ná í hana, eigið ekki eftir að sjá eftir því ;)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The One
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þessi mynd frekar sérstök sko, alveg helvíti góð bardaga atriði í henni, en samt svo mikið rugl að hálfa væri nóg, gott plott og allt en of ýkt flest allt í myndinni, og t. d. rippað úr Matrix þetta þegar hann var að beigja sig frá byssukúlunum, en ég mundi kalla þessa mynd góða tímadrepara en ekki þess virði að borga pening inní bíó til þess sko :) og jet li hefur gert betri hluti en þetta og ég veit ekki hversvegna þetta var allt svona rosalega future dót eitthvað, minnti mann svolítið á jonny mnemonic, veit nú samt ekki afhverju, en allavega þá fær hún bara tvær stjörnur frá mér.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Joe Dirt
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er nú bara hreint og beint frábær mynd á alla vegu, maður hló nú bara yfir hálfa myndina, og þetta er mynd sem allir ættu að sjá og góð saga á bakvið þetta, já bara frábær mynd =)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei