Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Charlie and the Chocolate Factory
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er tær SNILLD !!! Johnny Depp er geggjaður í þessari mynd og hefur aldrei verið betri. Það er hreinlega allt gott við þessa mynd hún er fyndinn, skemmtileg, frábærlega leikinn og bara allt hún hefur allt hreinlega. Áður enn ég sá þess mynd hélt ég að þetta væri svona fjöldkyldumynd enn hún er það alls ekki. Það hefur vantað svona mynd í ár einhverja sona æfvintýra grínmynd svo kemur þessi og er hreinlega ein besta mynd ársins.

Nú myndinn fjallar um lítinn strák sem heitir Charlie og á mjög fátæka flölskyldu svo vinnur hann miða til sjá inni súkkulaðis verksmiðjuna hans Villi Wonka og fær þar að sjá súkkulaði fossa og allt sem að krökkum dreymir um og í verksmiðjuni vinna einhversskonar oopha loopha sem eru litlir drep fyndir kallar sem líta allir eins út og gefa þeir myndinni mjög skemmtilgan svip. Það sem er líka dálítið merkilegt við gerð þessara myndar er að allt súkkulaið er alvöru og það eru heilu fossarnir af súkkulaði í myndinni! Eins og ég seigji þá er þetta snilldar mynd og ég gef henni þrjár og hálfa stjörnua f fjórum mögulegum og mæli ég með að allir sjái hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Strákarnir okkar
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég var mjög spenntur fyrir því að sjá þessa mynd og hélt að hún væri mjög góð og mjög fyndin. Myndinn byrjaði mjög vel og margir góðir brandarar og skemmtilegir karakterar í myndinni enn svo eftir hlé byrjar myndinn að vera svona frekar slöpp og verður mjög gróf og orðbragðið í myndinni er allan tíman mjög ljótt og hefði alveg mátt hafa myndina aðeins siðlegri. Og það sem mér finns hafa vantað alveg sérstaklega í myndina er flölbreytnin ekki alltaf bara sömu hommabrandararnir og svoleiðis. Enn það er sammt alltaf gaman að sjá Íslenskar myndir og þessi er alls ekkert slæm enn það hefði bara mátt gera hana miklu betri og kannski ekki einblína bara á eina persónu alla myndina. Ég verð sammt að seigja að ég hafi verið fyrir vonbrigðum og ég gef henni tvær og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Land of the Dead
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ágæt mynd enn langt frá því að vera góð, það vantar miklu meiri hasar og spennu í þessa mynd, maður kemst aldrei almennilega inní myndina fyrr enn í endann þá byrjar maður að skilja um hvað hún fjallar. Nú þetta er mjög vel gerð mynd og mjög ógeðslegt lifandi dautt fólk. Mér finnst vanta betri söguþráð í myndina og það hefði mátt seigja aðeins meira frá fortíðinni.

Myndinn fjallar um dautt lifandi fólk sem er að reyna að ná yfiráðunum í borg sem fullt af fólki á heima í og myndinn snýst bara um það að lifandi fólkið er að reyna að drepa dauða lifandi fólkið.

Mér finnst að margt hefði mátt fara betur í þessari myndi og gef ég henni tvær og hálfa stjörnu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Deuce Bigalow: European Gigolo
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er með þeim betri grín myndum sem ég hef séð. Rob Schneider fer á kostum í þessari mynd sem svo oft áður. Það er enginn galli á þessari mynd hún er bara frábær á alla kanta það er frábær söguþráður í myndinni og það er ekki oft í grínmyndum sem það er góður söguþráður. Mér fannst fyrri myndinn mjög góð enn þessi slær henni klárlega við, og er þessi mynd líka dálítið öðruvísi. Enn þessi mynd fjallar um hann Robba kallinn sem er karlhóra sem og í fyrri myndinni enn í þessari mynd fær hann ekki bara það hlutverk að vera karlhóra heldur verður hann að bjarga vini sínum T.J sem allir halda að sé morðingji sem drepi karlhórur. Eins og ég seigji þá er þetta drep fyndinn mynd sem ég mæli með allir sjái.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Fantastic Four
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég varð fyrir dálitlum vonbrygðum þegar ég fór á þessa mynd mér fannst alltof lítið gerast í myndinni enn mér fannst hún bjargast í lokinn enn þá byrjar allur hasarinn og spennann, áður enn að því kemur er myndinn hundleiðinleg. Svona ofurhetju myndir eru núna orðnar dálíð þreyttar enn sammt er það að koma mér á óvart hvað hún er að fá mikla aðskókn í bíó, ég hélt að hún myndi ekki hljóta mikilla vinsælda á Íslandi enn annað er núna uppá teningnum. Jessica Alba er frábær í myndinni og passar mjög vel inní þetta hlutverk og aðrir leikarar sem koma við sögu í myndinni er líka mjög góðir. Það er líka margt líkt með þessari mynd og The Incredebles enn í myndunum báðum eru nákvæmlega sögu ofurhetju hæfilekar;). Enn þessi mynd er ekki góð og ég mæli ekki með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Darkness
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er mjög venjuleg hryllingsmynd, klikkaður pabbi, fjölskylda sem flytur í nýtt hús og húsinu fylgjir einhver saga. Annars er þetta mjög góð mynd sem gerir mann dáldið hræddan. Myndinn byrjar frekar leiðinlega enn batnar mikið þegar á hana líður. Í myndinni eru mörg scary atririði sem eru ekki fyrir viðkvæma. Myndinn snýst um það að það er fjölskylda sem flytur í nýtt hús og húsinu fylgjir saga sem er mjög creepy og byrja mjög óhugnalegir hlutir að gerast í húsinu. Ég mæli með henni fyrir þá sem fýla góðar hryllingsmyndir.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Longest Yard
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er ágæt mynd ég get ekki sagt að hún sé góð enn hún er nálægt því. Myndinn byrjar mjög vel og allt stefnir í þrusu mynd enn svo fer hún að dala og verður dálítið langdreginn á köflum. Mér fannst svolítið skrítið að sjá Adam Sandler sem algjöran nagla sem leifir sér hvað sem er, maður er vanur að sjá hann fyrir sér sem þessi misheppnaða týpa enn hann tók sig bara ágætlega í þessu hlutverki. Chris Rock er mjög góður í þessari mynd, svo er alltaf gaman að sjá Rob Scheider koma inn í myndirnar sem Aadam Sandler leikur í. Enn ég verð að seigja það að þessi mynd er með þeim betri íþróttamyndum sem ég hef séð. Myndinn fjallar bara um það að Adam Sandler er hent inn í fangelsi og tekur þar við rugby liði og myndinn snýst bara um það. Annars er fínn húmor í myndinni og það er hægt að hlægja þó nokkuð af henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
War of the Worlds
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Vá þessi er BOMBA, Steven Spilberg er SNILLINGUR. Tom Cruise, Dakota Fanning fara á kostum í þessari innrás frá mars. Þetta er svona mynd sem lætur mann langa að allir lifa að og það lá stundum við að maður stæði uppúr sætinu í bíóinu og öskraði ekki gera þetta eða einhvað svoleiðiss. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um þessa mynd farðu bara á hana og sjáðu þetta meistaraverk. Það eru svo flott atriði í myndinni, enn ég verð sammt að seigja að mér fannst söguþráðurinn frekar þunnur og það hefði mátt seigja meira frá hvað væri að gerast í byrjunn myndarinnar. Svo er það eitt ég las um þessa mynd á netinu og þar las ég Tom Cruise og Morgan Freeman í frábæri mynd frá Steven Spilberg svo ég bjóst þá við því að sjá þá leika í myndinni svo kemur bara í ljós að það er Morgan Freeman sem les svona inná myndina og seigjir hvað er að gerast svo ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum með að sjá ekki einn af mínum uppáhálds leikurum í myndinni enn svona er þetta. Ég gef myndinni 3 og hálfa stjörnu ég hefði gefið henni 4 hefði söguþráðurinn ver betri annars bara allir á þessa núna.


Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Amityville Horror
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta verður nú bara að teljast nokkuð góð hryllingsmynd. Enn ég verð að seigja eitt afhverju þurfa allar hryllings myndir að snúast um það að það er fjölskylda sem kaupir einhvað hús og það er einhver draugangangur í húsinu og líka það að það er ótrúlega oft sem að það er einhver ýminduð manneskja eða einhver manneskja sem ekki allir sjá, ekki það að mér finnist það einhvað leiðinlegt þetta er bara orðið dáldið þerytt. Annars er þetta óskup svona venuleg hryllings mynd. Þetta er ekki svona bregðu mynd heldur meira svona mjög ógeðslega atriði. Myndinn fjallar um fjölskildu sem flytur í einhvað gamalt hús sem á sér mjög skuggalega sögu og svo einu ári eftir atburðinn flytur fjölskilda í húsið og byrja þá mjög skrítnir hlutir að gerast, enn það sem mér finnst magnaðast við myndina er að hún er sannsöguleg og þegar þú er búinn að horfa hana hugsaðu þá aðeins út í það að myndinn er sannsöguleg. Annars hef ég ekki meira um myndina að seigja nema að ég mæli ekki með henni fyrir viðkvæma.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Madagascar
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Snilldar teiknimynd sem skartar mörgum frægum leikurum það er að seigja leikurum sem tala inná myndina eins og Ben Stiller og Chris Rock. Þetta er svona mynd sem maður getur horft aftur og aftur á og alltaf haft jafn gaman af því að horfa á myndina. Stundum er myndinn tómt bull og ekkert vit í bröndurunum og stundum er þetta svona tíbískir teiknimyndabrandar. Myndinn fjallar um ljón, sebrahest,gíraffa og flóðhest sem búa í dýragarði í New York og ákveða að reyna að flýa einn daginn enn löggann hefur uppá þeim og ætlar að senda þau burtu frá New York og lenda þá dýrinn á eyjunni Madagascar og þar gerast ýmsir hlutir. Ég gef myndinni 3 og hálfa stjörnu af 4 möguleg fyrir mikla skemmtun og góðan húmor.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Batman Begins
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Jú,jú þetta er svo sem ágætis mynd enn sammt verð ég að segja það að ég hafi verið fyrir nokkurum vonbrigðum með hana, ég bjóst við meiri hasar og meiri spennu, mér fannst allur hasarinn vera í lokinn á myndinni enn þá fannst mér atriðin alltof hröð það var alltaf eins og það væri alltaf verið að flýta sér að klára atriðin af. Leikararnir í myndinni eru mjög góðir og Christan Bale tekur batman mjög vel og gerir Batman að algjörum töffara og aukaleikarnir mjög góðir. Mér finnst að það hefði mátt gera þessa mynd einfaldari og aðeins meira spennandi enn hún er. Enn sammt toppar þessi Batman mynd klárlega fyrri Batman myndirnar (enda ekki erfitt að toppa þær myndir).
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Mr. and Mrs. Smith
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég komst á myndina á 400 kr þannig að ég gerði ekki miklar kröfur til myndarinnar enn hún fór bara fram úr þeim kröfum sem ég gerði til myndarinnar. Ég bjóst als ekki við því að þetta væri grín mynd, ég hélt að þetta væri þung spennumynd og ekkert af grín atriðum enn það var bara ágætis húmor í henni og það var meira að seigja hægt að hlægja að sumum. Myndinn fjallar um hjón sem halda mörgu leindu fyrir hvort öðru og svo einn daginn komast þau að sannleikanum um hvort annað og verða þau þá ráðinn í það að drepa hvort annað enn það reynist erfitt fyrir þau og svo komast þau að því að þetta hafi allt verið gabb og þau hafi allan tíman verið skotmarkið og þá fara þau að vinna saman í málinu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Hitchhiker's Guide to the Galaxy
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Áður enn ég byrja að gagngrína myndina verð ég að játa það á mig að hafa ekki lesið bókina. Þetta er mynd í furðulegri kantinum. Þessi mynd er steiktmynd, gamanmynd og spennumynd. Húmorinn er frábær og maður er hlær mjög mikið og líður ekki langt á milli fyndna atriða. Söguþráðurinn í myndinni er frekar furðulegur og má seigja að í endann á myndinni er myndinn byrjuð að snúast um einhvað að viti, enn fyrr í henni hafði þetta verið heldur aumt og skildi ég ekki upp né niður í þessum söguþráð. Hún fjallar bara um það að Vogonar sprenja jörðina og Arthur kemst undann með hjálp vinar síns þeir hitta í geimfari forseta alheimsins sem er að leita að svarinu við spurningunni um hvað lífið sníst enn í veigi fyrir þeim eru geimverur sem vilja drepa þau. Þunglint vélmenni, mýs sem stjórna heiminum og maður sem gengur fyrir appelsínusafa= húmor í lagi ;).Fjórar stjörnur af fjórum mögulegum fyrir frábæran húmor.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
A Lot Like Love
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ekki skil ég afhverju þessi mynd á að teljast sem gamanmynd, mig minnir að það hafi verið einn brandari í myndinni og það var varla hægt að hlægja að honum. Þessi mynd er ekki fyndinn, ekki beint skemmtileg og ekki er hún spennandi enn það er einhvað sem heldur manni við hana og vill láta mann horfa og finnast gaman af. Aston Kutcher og Amanda Peet leika vel í þessari mynd og Aston á betri leik í þessari mynd enn vanalega. Enn ég hefði viljað sjá meira af gríni. Enn ég gef myndinni tvær stjörnur af fjórum mögulegm og þessar tvær stjörnur eru fyrir góðan leik hjá Aston Kutcher og Amöndu Peet.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Dodgeball: A True Underdog Story
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er nú ekkert sérstaklega fyndinn beint hún er bara skemmtileg. Myndinn fjallarum æfingarstöð sem er að fara á hausinn og eigandinn veit ekkert hvað hann á að gera til að halda henni við. Þá sér hann auglýsingu þar sem er verið að auglýsa eftir liðum í Dodgeball keppni og eru nægir peningar í verðlaun til að halda stöðinni við. Enn það er önnur æfingarstöð sem reynir allt til þess að koma í veg fyrir að hin æfingarstöðin vinni. Já ég hef ekkert mikið meira um þessa mynd að seigja nema það að ég mæli ekki með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Kung Fu Hustle
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég horfði á þessa mynd á Kínversku og með engum texta þannig að ég skildi ekki orð af því sem var sagt í myndinni, enn sammt gat ég alveg hleigið að henni, hefði hún verið með texta hefði ég örugglega ekkert hleygið neitt minna því það er svo fyndið að hlusta á Kínverja tala ;). Þetta er algjör vitleysa þessi mynd ef eihver deyr í myndinni þá er það jafn merkilegt og að þú hefur drepið flugu í raunveruleikanum. Ég held að það sé enginn söguþráður í myndinni, hún á bara að vera fyndinn,steikt og flottir bardagar. Það eru frábær ´70s bardagaatriði í myndinni. Svo eru atriði í myndinni úr gömlum myndum t.d. úr Shining þegar blóðið rennur í gegnum hurðina og svo eru það líka fleiri þannig atriði sem ég nenni ekki að telja upp. Enn til að finnast þessi mynd skemmtileg held ég að þú þurfir að vera í dáldið steiktu skapi og vera í stuði til að hlægja.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Guess Who
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Fín grínmynd í bland við smá rómantík þar sem Ashton Kutcher og Bernie Mac fara á kostum í aðalhlutverkum. Myndinn fjallar um hamingjusamt par sem eru að fara heimsókn til foreldra stelpunar, enn það er eitt sem foreldranrnir vita ekki og það er að kærastinn er hvítur!!! þá fer allt í gang og pabbinn (Bernie Mac) verður ekki glaður og reynir allt til skilja þau að. Eitt af því sem pabbinn tekur uppá er að ljóstra upp leyndarmáli sem kærastinn (Ashton Kutcher) hefur haldið leyndu á meðan heimsókninni stóð á þá tekst honum að skemma samband þeirra, svo komst hann að því þau ætluðu að gifta sig þá fer hann að sjá eftir öllu og reynir að koma þeim aftur saman. Skemmtileg, vel leikinn og fyndinn mynd sem ég mæli með að allir sjái.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Forgotten
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þrusu góður spennutryllir með þvílíkum bregðuartiðum, ég held að mér hefur aldrei bruðið eins mikið og í þessari mynd. Myndinn fjallar um konu sem kemst að því að allir eru búnir að gleyma öllu og barnið hennar er týnt og hún fer að reyna að leisa þessa ráðgátu. Þrjár stjörnur af fjórum mögulegðum afþví að bregðuatriðin voru mjög góð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Soul Plane
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þræl skemmtileg og mjög fyndinn grínmynd sem fjallar um strák sem vinnur mál gegn flugfélagi og fær 100 milljónir dala fyrir og ákveður að stofna sitt eigið flugfélag. Þegar búið var að stofna flugfélaið, gera vélina klára og ráða starfsfólk var farið í fyrstu flugferðina enn hún fór ekki alveg eins og ætlað var og kemst fólkið að að flugmaðurinn er ekki alvöru flugmaður heldur bara lofthræddur eiturlifjafíkill þá er farið að leita að aðstoðarflumanninum enn hann deyr og þá er bara einn eftir sem getur reddað málunum og það er eigandinn sjálfur. Ef þú ert til í að horfa á algjöra steypu sem ekkert er meint með og enginn alvara er sjáðu þá þessa ;)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
House of Wax
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Frábær spennutryllir, með fínum leikurum fyrir utan Paris Hilton, sem leikur alveg skelvilega í þessari mynd og bara yfirhöfuð. Myndinn fjallar um hóp ungmenna sem fer í ferð til að horfa á einhvern leik. Þegar þau eru búinn að keyra dágóðan spöl á setja þau upp tjöld og hafa það huggulegt. Á þessum stað gerast margir dularfullir hlutir. Daginn eftir þegar þau vakna á að fara að leggja í hann sjá þau að það er búið að stela vidio kameru og klippa á vír á bílnum svo bíllin var ekki fær til aksturs. Enn svo rekast þau á mann sem býðst til að skutla einu pari á leiðs enn hann stoppar ekki á réttum stað svo þau verða villt svo koma þau að þorpi sem lítur út fyrir að vera mjög eðlilegt þorp enn svo var ekki og þar lifa geðveikir menn sem hugsa ekki um annað enn vaksstyttur og að drepa og mjög erfitt var fyrir þau að fá hjálp því enginn gat tjáð sig vegna ástæðu sem ég ætla ekki að nefna hér svo það er eins gott fyrir þau að passa sig annars er dauðinn það næsta sem bíður þeirra. Ef þið viljið fá að vita meira verðið þið bara að kaua ykkur miða á hana í bíó. Frábær spennutryllir ég mindi ekki kalla þetta hrollvekju sem ég gef 4 stjörnur af 4 mögulegum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Catch Me If You Can
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Sannsöguleg mynd um strák sem Leonardo DiCaprio leikur. Hann á heima hjá fátækum foreldrum sínum. Svo skilja þau og hann býr þá hjá mömmu sinni enn hún á erfitt og veit eiginlega ekkert hvað hún á að gera við lífið. Svo byrjar Leonardo DiCaprio á því að uppgvöta hæfileika sína á því að þykjast vera fráfallakennari í bekk sem hann sjálfur á að vera nemandi í svo byrjar hann að falsa ávísanir og þá gengur allt í hag hjá honum hann nær alltaf að koma sér í eihverjar góðar vinnur t.d. verður hann flugmaður og læknir og sem læknir kynnist hann stelpu sem hann verður mjög hrifinn af og langar til að gyftast. Enn svo kemst upp um hann og þá byrjar eltingaleikurinn milli hans og Tom Hanks. Og á endanum nær Tommi honum og tekur hann með sér í flugvél til USA á leiðinni seigjir Tommi honum sorgar fréttir og þá verðurLeonardo mjög pirraður og nær að sleppa á ótrúlegan hátt úr flug vélinni og þá fær hann upplýsingar um það hvar mamma hans á heima og fer til hennar enn sér þá að hún ser kominn með nýjan mann og búin að eiga barn með þeim manni og þá kemur löggan og tekur hann og stingur honum í steininn enn þá sjá þeir að hann er orðinn svo hæfur í því að þekkja falsaðar ávísanir að FBI ræður hann í vinnu í stað þess að vera í steininum í 15 ár minnir mig. Þetta er ótrúleg mind og ennþá ótrúlegra að hún skuli vera sannsöguleg. Leonardo DiCaprio á mjög góðan leik í þessari mynd og Tom Hanks líka.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Star Wars: Revenge of the Sith
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég hef nú aldrei verið neitt mjög hrifinn af Star Wars myndunum þessi kom mér dáldið á óvart mað því að vera bara nokkuð góð. Mér finnst Star Wars myndirnar alltaf snúast um svo asnalega hluti og ekki síðu þessi enn þessi er með besta söguþráðinn að mínu mati. Svarthöfði kominn aftur í öllu sínu veldi og ekki síðri enn í gömlu myndinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
xXx: State of the Union
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er bara þrusu góð mynd. Mér fannst hún betri enn fyrri myndinn allvegana var Ice Cube betri heldur enn Vin Disel í hlutverki xxx.Í þesseari mynd er hasar allan tíman, það líður varla mínota milli flottra hasar atriða. Myndinn byrjar á því það er verið að leita að nýjum xXx og þá er farið að leita að meiri nagla og meiri hasarhetju og þá er Ice Cube fenginn í verkið gegn því að gonum væri hjálpað úr fangelsi (hann var í fangelsi þegar leitað var til hans). Og það var gert og þá byrjar hasarinn og Samuel L. Jackson er tekinn til fanga hjá óvinunum og forsetinn sömuleiðiss og Ice Cube þarf að vanda til verka ef allir eiga að lifa af.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
White Noise
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þegar ég byrjaði að horfa á myndinna vissi ég ekkert hvað ég væri að fara að horfa á og horfði því á hana með mjög opnum huga. Myndinn byrjar frekar leiðinlega og var ég nálægt því að hætta að horfa á myndina enn þegar á hana leið batnaði hún og batnaði og varð þessi þrusu góði spennutryllir. Þessi mynd er örugglega ein raunverlegasti spennutryllir sem ég hef séð og skilst mér að þetta hafi gerst og geti vel gerst. Myndinn fjallar um tvö hamingjusöm hjón sem lifa góðu lífi enn svo kemur það á daginn að konan deyr. Þá fer kallinn að leita til miðla og hittir einn mann sem veitir honum mjög miklar upplýsingar og þá nær hann sambandi við konuna sína sem er alltaf að reyna að seigja honum einhvað. Ég held að mér hafi aldrei brugðið jafn mikið og í nokkrum atriðum í þessari mynd. Þrjár stjörnur af fjórum mögulegum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Kingdom of Heaven
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd held ég að verið að flokkast undir það að vera vonbrigði aldarinnar!! maður býst við einhverri svaka mynd svo kemur það bara á daginn að þetta er bara ein lélegasta stríðs mynd aldarinnar. Mér fannst Orlando Bloom engann veginn passa inn í þetta hlutverk þótt hann hafi ekki leikið það neitt illa hann bara ekki þessi gaur sem á að stjórna og einhvað svoleiðis. Enn það var reyndar eitt mjög gott atriði í myndinni og það var þegar aðal bardaginn var það var eiginlega það eina sem var einhvað varið í í myndinni. Reyndar var hún mjög vel gerð það er svona ekta gamaldags stríðsform á henni og líka mjög góð myndataka og söguþráðurinn er fínn. Enn það er ekki nó það verður að vera meiri hasar og meiri spenna. Ég mæli allavegana ekkert sérstaklega með þessari og ég gef henni tvæar og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sahara
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta var ekki sú mynd sem ég bjóst við. Þessi mynd er alltof lengi að byrja, það er alltof langt bil milli góðra atriða í myndinni og samt finnst mér að það hefði vedrið hægt að gera þessa mynd miklu betri. Enga að síður er þessi mynd vel leikinn. Enn mér fannst þetta ekki góð mynd ég get ekki sagt að ég mæli með þessari.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Without a Paddle
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er frábær mynd sem kom mér skemmtilega á óvert. Myndin fjallar um það að þrír vinir ákveða það að fara í ferðalag til heiðurs látnum vini þeirra ferðalagið fer ekki alveg eins og til var ætlast og lenda vinirnir þrír í mjög kröppum dansi oft á tíðum. Ég gef myndinni 3 og hálfa stjörnu af 4 mögulegum því hún var mjög fyndinn.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The SpongeBob SquarePants Movie
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hérna er um að ræða þræl skemmtilega mynd sem kom mér skemmtilega á óvart, þegar ég var að byrja að horfa á myndinna hélt ég að ég væri að fara horfa á einkvað svona teykvimyndarrugl enn svo var ekki hún er bara þræl skemmtileg og bráð fyndinn og mæli ég með því að allir sem hafa gaman af teyknimyndum sjá þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Saw
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er þrusu góður spennutryllir sem ég mæli með að allir sjái. Þetta er fyrsta mynd leikstjórans sem ég man ekki alveg hvað heitir. Myndin fjallar í fljótu bragði um morðingja sem drepur ekki fórnarlömb sín heldur kemur þeim í mjög erfiðar aðstæður og oft neiðist fólk til að gera einkvað sem því hefði að aldrei nokkurtíma dottið í hug að það mindi gera og endirinn er alveg magnaður í myndinni.

Þrusu góð mynd þarna á ferð og bara með þeim bestu hrollvekjum sem ég hef séð þess vegna gef ég henni 4 stjörnur af 4 mögurlegum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sin City
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er frábær mynd sem fór fram úr bínum björtustu vonum. Ég bjóst ekki við því að mér mindi finnast þetta neitt sérstök mynd því hún er í svarthvítu enn annað kom í ljós. Þessi mynd er mjög skemmtileg af því leitinu til að það er alltaf einhvað að gerast á hverri einustu mínontu þá er alltaf einhver hasar í myndinni. Ég fattaði ekki alveg söguþráðinn í myndinni enn var allt í lagi ég skemmti mér allaveganna konunglega við að horfa á þessa mynd. Það er mjög erfitt að fatta þessa mynd því þetta er svona tíma flakk. Enn það er sammt eitt sem ég bíð þá sem eiga eftir að horfa á myndinna að taka eftir að sumar konur í myndinni er mjög nútímalega klæddar og hefði ég alveg getað trúað að þetta væru konur allt í einu frá nútímanum þar sem þessi mynd á að vera frá því í gamladaga. Þetta var frábær mynd og ég gef henni hiklaust 4 stjörnur af 4 mögulegum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Be Cool
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Já þessi mynd er mjög skemmtileg og hún er kannski ekki beint fyndinn enn jú það er atriði í myndinni sem eru mjög fyndinn.

Svo er það þarna gaurinn sem er með svona fastar fléttur og er svartur sem er algjör snillingur og það er aðallega hann sem dregur upp stjöru gjöfina hjá mér ég þekki hann bara ekki með nafni þannig ég get ekki verið að tjá mig mikið um hann.Enn myndinn er líka svona ágætlega spennandi og já þetta er kannski bara svona tíbísk mynd grín og hasar. Mér finnst myndinn með lélegan söguþráð enn það getur vel verið að einhverjir séu ósammála mér í því.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Pacifier
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er nokkuð góð.Mér fannst sammt mjög skrítið að sjá Vin Diesel í svona mynd sem er blönduð gríni og spennu og kannski ekkert svo mikið af hasar atriðum í myndinni.Ég hefði viljað sjá aðeins meira af bardaga atriðum annars hef ég ekkert út á hana að setja. Myndinn fjallar í stuttu máli um það að mamma sem á 5 börn þarf að fara í burtu í einhvern tíma og einhver þarf þá að passa húsið því að í húsinu er einhvð leini sem má ekki vera á allra manna færi þá er bara fenginn alvöru maður í málið sjálfur Dieselinn og líst krökkunu ekkert alltof vel á það enda er hann mikill harðstjóri og vill ekkert bull á heimilinnu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Robots
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er mjög fyndinn og skemmtileg mynd sem kannski er ekki þessi hefðbundna grín teyknimynd.Þessi mynd fjallar um ungt vélmenni sem er ekki alveg nógu ánægt með lífið í borginni sem það býr í og langar til að fara til vélmennaborgar og láta draum sinn rætast. Og þegar hann er kominn til vélmennaborgar byrja hlutirnir að gerast og hann kynnist td.Fender sem reynist honum góður vinur í þeim ævintírum sem þeir lenda í. Ef þú ert í stuði til að hlægja farðu þá núna og kíktu á þessa. Enn sammt verð ég að seija að þrátt fyrir að ég sé búinn að fara fögrum orðum um þessa mynd þá olli hún mér dálitlum vonbrigðum miðað við dómana sem hún hefur fengið.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Man on Fire
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hér erum við að tala um tæra snilld sem enginn má missa af, Washington er alveg frábær í henni og bara sjaldan séð hann betri. Maður getur eiginlega ekki sagt frá söguþræðinum því

þá er maður að kjafta frá atburðum í myndinni enn sníst í mjög stuttu máli um Washington er fengið það job að gæta ungrar stúlku og það seigir sig eiginlega sjálft að það fer einhvað úrskeðis og hasarinn fer á stað. Þessi mynd er alveg frábær og endirinn magnaður í myndinni sérstaklega og lá við að ég mindi társt yfir henni. Enn þessi mynd er alveg frábær, mikill hasar,mikil læti,flott atriði og gef ég henni hiklaust 4 stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Sandra Bullock tekur tók þessa mynd alveg ágætlega miðað við hvað mér finnst hún finnst hún leiðinleg leikkona. Þessi mynd er að mínu mati lélergri enn fyrri og ástæðan er sú að þessi er dáldið lengi að fara almennilega af stað og hún er eiginlega alltaf að byrja enn það er sammt einhvað betra í þessari enn í fyrri. Myndinn fjallar í stuttu máli um það að Sandra er nú orðinn of mannþekt og getur því ekki sinnt stafri sínu eins og fyrr.Og henni verður boðinn önnur staða sem hún þiggur á endanum síðan byrja spennandi hlutir að gerast og Sandra byrjar að reyna að redda hlutunum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Meet the Fockers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Snilld,snilld og aftur snilld. Þessi mynd er hreint útsagt með þeim betri grín myndum sem framleiddar hafa verið. Að mínu mati er hún galla laus og enginn ástæða til að vera að lítillækka þessa mynd. Þessi mynd er eins og sú fyrri (meet the perents) um seinheppnina í honum Ben Stilleri og ekki hefur hann lagast. Svo við komum okkur að myndinni sjálfri þá fjallar hún um það að nú er komið að því að hitta foreldra fockers og eru þau ekki beint eðlilegt fólk sem á sér eðlileg á áhugamál heldur þvert á móti og þið verðið að komast að framhaldinu með því að skreppa á næstu videoleigu taka þessa mæali með því,4 stjörnur af 4 mögulegum.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei