Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Star Wars: Revenge of the Sith
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Star Wars: Revenge of the Sith er algjör snilld, George Lucas gerði þetta alveg frábær, hann lokaði hringnum með glæsibrag, ég get varla lýst því hversu myndin er góð, þeir Hayden Christensen og Ian McDiarmid eru snillingar þeir tveir leika hlutverkin alveg snildarlega sem Anakin og Obi-Wan Kenobi.

Star Wars: Episode III - Revenge of the Sith er snilld.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Son of the Mask
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Son of the Mask er ekki góð mynd, jú hún er ansi fyndin en samt ekki jafn góð og The Mask Í fyrstu myndin fór Jim Carrey á kostum eftir að hafa fundið grímu hins virta Loka sem hann svo hendir í á. Í þessari mynd fær maður að sjá Loka sjálfan sem leikinn er af Alan Cumming. Þegar maður ímyndar sér Loka sér maður ekki Cumming fyrir sér í því hlutverki.Jamie Kennedy virkar ekki í þessari mynd hann nær engan vegin Jim Carrey(það nær engin Jim Carrey)annars ekkert sérstök mynd.Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Day After Tomorrow
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

The Day After Tomorrow er fín mynd eftir Roland Emmerich þetta gerist meira og minna í New York en þetta er náttúruhamfaramynd sem er ólíkt öðrum myndum sem hafa komið í gegnum tíðina, tæknibrellur myndarinnar eru rosalegar, til dæmis þegar vatnið skellur á New York maður sér ekki að

þetta sé plat. En söguþráður myndarinnar er mjög góður. En söguþráður myndarinnar er á þann veg að gríðarlegt óveður skellur á um allann heim. Á innan við 6-8 vikna mun nærri því öll bandaríkin fara í kaf undir snjó og þá mun ný ísöld hefjast. Dennis Quaid, Jake Gyllenhaal, Sela Ward, Ian Holm, Emmy Rossum, Jay O. Sanders, Tamlyn Tomita og Austin Nichols gera þessa mynd rosalega góða og spennandi, en það er eitt að pirra mig og það er að úlfanir í skipinu eru dálítið

tölvugerðir eins og sést.

Þetta er dáldið sérstök mynd vegna þess að hálfpartinn er hún ástarsaga ,en það er ekki aðal málið, ég mæli með þessari mynd þess vegna gef ég henni þrjár stjörnur.


Skemmtið ykkur vel!


:-) :-) :-)


The Day After Tomorrow
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Pirates of the Caribbean er rosaleg mynd, þetta er meistaraverk eftir Gore Verbinski en í aðal hlutverkum voru

Johnny Depp, Geoffrey Rush, Orlando Bloom, Keira Knightley, Jonathan Pryce, Gregory R. Alosio, Paul Cagney, Mackenzie Crook. Myndin gerist á 17 ölda á Karabískahafinu, þetta byrjar á stelpu vera að syngja voða fallega þegar menn á skipinu sjá skip allt í eld, Johnny Depp á algjöran stórleik sem hinn hálfklikkaði sjóræningi Jack Sparrow og á hann tilnefningu til óskasverðlaunana svo sannarlega skilið fyrir þennan stórleik sinn en hann er sá sem færir húmor og alvöruna í myndina. Will Turner (Orlando Bloom) er drengur sem var bjargað úr sjó í byrjun myndarinnar en hann var með eitthvað hálsmen sem stúlka að nafni Elizabeth Swann (Keira Knightley) sem tekur það en það vekur mikkla ólukku sem kemur dáldið við sögu í myndinni. Það er óurlegt skip sem nefnist the Black Pearl sem Jack Sparrow stírði en var svo hent út í sjó, næsti sjóræningi sem varð skipstjóri hét Barossa. Tæknibrellunar eru rosalega flottar, ég gef þessari mynd þrjár og hálfa stjörnu. skemmtið ykkur vel.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Troy
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Troy er rosalega góð mynd þetta er spennumynd sem slær rosalega í gegn, þið sem ekki hafa lesið bókina Stríðið um Trójuborg þá mæli ég með því myndin er ekkert af sögunni, en hvað með það mér finnst troy eitt snildar verkið enn stríðið er rosalegt þegar þeir ráðast á Grikki um miðja nótt, hesturin var mjög flottur Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric bana eru frábærir þetta er önnur stórmynd Orlando Bloom reyndar finnst mér hann ekki mjög góður í þetta hlutverk. þetta er dáldið skrítin mynd vegna þess að aðal persónunar í myndinni eru í sitt hvoru liði svo maður veit ekki hvo maður á að halda með Grikkjum eða Trójumönnum. Annas mjö góð mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Lord of the Rings: The Two Towers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er ein besta mynd ever, hún er með eitt að bestu handritum allra tíma, þessi mynd er rosaleg t.d. trén það er mjög flott. Leikarinn Viggó (aragorn) er algjör snillingur hann er sá eini sem getur leikið þetta hlutverk hann er algjör snillingur, það sama er að segja um orlando bloom (legolas) en hann er álfur, í bardaganum í miðri myndinni er snild það er húmor í þessum bardaga og fyrir þá sem ekki hafa séð þessa mynd verða að sjá hana þetta er algjör snild. Þetta er mjög stutt en ég skrifa mikið meir næst. Kv Benedikt.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei