Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Ultraviolet
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Jæja, maður sá Trailerinn fyrir þessarri mynd og hún lofaði góðu, MAN was i wrong. Það undrar mig hvernig ég gat haldið mig vakandi í gegnum myndina, allir þessir svo kallaðir bardagar voru OF skipulagðir, asnalegt að halda að ein manneskja(jafnvel þótt að hún sé aðal) taki út 8-10 svona PRoffesional gaura á innan við sekúndu. Svo er þetta bara skrítinn söguþráður. aðallnáunginn er svona ofsóknarfull gerð af Mr.Clean og svo er aðallinn Vampíra?:S.....Í stuttu máli: ef þið viljið sjá mynd sem er svo léleg að hægt er að hlægja af henni, sjáið hana!. ef Þið viljið sjá góðar kvikmyndir forðist þessa eins og heitan eldinn!.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sin City
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Heyriði Sin City!.

Maður hefur séð Making of og alles og var ég orðinn býsna spenntur fyrir þessarri mynd.Myndin stóð heldur betur undir væntingunum mínum,Tær Snilld! í alla kanta.Persónulega hef ég ekki lesið þessar Teiknimyndasögur en myndin er geðveik.Ég mæli bara gríðalega mikið með henni,Só Vatt þótt hún sé svart hvít.Mér þótti það aðall fönkið! þetta gefur henni svo Klassíkan blæ

En svo ég slái nú punkt í þetta þá mæli Ég 100% með þessu Gullkorni,Glæsileg!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Mr. and Mrs. Smith
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Brad Pitt og Angeline Jolie....Þegar ég sá þessi nöfn saman þá vissi ég að það var svona Trick til þess að Draga mann á myndina því Kvikmyndagaurarnir í Hollywood hafa verið að gera frekar mikið af því um undafarið(en það gæti líka bara verið ég).Þegar ég fór á hana seinasta laugardagskvöld bjóst ég reyndar við algjörri þvælu(Fékk Boðsmiða og ákvað að skella mér:))en myndin kom mér í rauninni skemmtilega á óvart.Söguþráðurinn er ekkert meistaraverk.Húmorinn í myndinni er fínn og gat ég alveg hlegið af henni.Hasarinn er góður og fínir byssubardagar í honum.Ég var sérstaklega hrifinn af samtölum þeirra Pitt og Jolie þegar þau vissu um raunverulegu afdrif hins.

Þessi mynd á örruglega ekki eftir að raka inn óskarverðlaunum en hún er fín ef maður er að leita af einhverju til að horfa á Með Kókinu og Poppinu sínu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Catwoman
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég verð að segja að eiginlega eina ástæðan fyrir að ég fór á þessa mynd var að sjá Halle Berry í Leðurbúninginum (og varð ég ekki vonsvikin við að sjá það)...En myndin fannst mér bara fín afþreying og ekkert annað og einnig fannst mér leikurinn í þessarri mynd ekki góður og því hlýtur hún að mínum dómi bara hálfa stjörnu því að þessi mynd er Fín afþreying og EKKERT annað....
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei