Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Matilda
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er alveg hreint út sagt æðisleg ;)! Hún fjallar um stelpu sem heitir Matilda og er með mjög sérstæka hæfileika. Hún á fjölskyldu sem kann ekki að meta hana nógu og vel, gefur bara skít í hana. En í staðin þá eyðir Matilda mikilum tíma með kennaranum sínum Miss Honey. Þær eru orðar þreyttar á skólastjóra skólans... Frenju sem er leiðinleg við alla og á það til að gera skringilegustu hluti við nemendurnar í skólanum. Þær ákveða að taka til sinna ráða og gera margt sem eru mjög skemmtilegt og fyndið. Einnig er til bók um Matildu sem heitir eindfaldlega Matthildur ;)! Sem er alveg um það sama og svo audda eitthvað aðeins meira... =) ættuð að kíkja í hana ef ykkur finnst þessi mynd vera góð;)! En þessi mynd er æðisleg og hentar bara öllum :) sem vilja horfa á einhverja góða mynd ;)!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Bringing Down the House
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Bringing down the house er um mann sem er að tala við konu online.... hann er búin að sjá mynd af henni og hún er svakalega myndarleg, lögfræðingur og svona. Hann er mjög spenntur og ákveður að hitta hana. Svo þegar þau hittast þá er þetta einvhver allt önnur kona en hann hélt að þetta væri!! Sem verður náttúrulega bara snilld! En þessi mynd er nú bara snilld :)! Ég gat ekki hætt að hlægja.... :D! Skemmtilegur söguþráður og fyndnir leikarar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
House of 1000 Corpses
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þegar ég leigði þessa mynd varð ég svakalega spennt afþví henni var líst svo vel á hulstrinu! Svo þegar ég byrjaði að horfa á þessa mynd þá leiddist mér meira og meira með hverri mínútunni sem leið!!!!! Þessi mynd er frekar fyrirsjánleg og það er mjög asnalegur söguþráður í henni.... um einhverjar krakka sem eru í ferðalagi og ákveða að skoða morðingjasafn sem vekur áhuga þeirra þannig þau ætla að skoða stað sem einn morðingin á að vera á. Skyndilega breytist það í verstu martröð þeirra.... :S!! Eina sem er gott við þessa mynd það er að hún er vel gerð! En ef ÞÚ ert að leita þér að mynd til að sjá.... ekki sjá ÞESSA!!!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Texas Chainsaw Massacre
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég er mikil hryllingsmynda aðdáandi og vil helst sjá allar hryllingsmyndir sem koma út. Þegar ég ætlaði að sá þessa mynd var búið að vara mig við að þetta væri ógeðslega mynd sem til væri. Að vissu leiti var ég sammála. The Texas Chainsaw Massacre er mjög ógeðsleg á köflum sérstaklega þegar maðurinn með vélsögina birtist og gerir allt mögulegt með henni :S! En í stuttu máli þá er þessi mynd um 5 krakka sem eru að fara á tónleika og einnig að smygla dópi. Þau sjá stelpu sem er að labba upp við vegarkantinn á götunni og pikka hana upp í bílinn til sín af því hún er alveg miður sín. Þau tala eitthvað við hana.... og þá fyrst byrjar myndin (að mínu mati). Þessi mynd er æðisleg og ég hvet alla sem hafa gaman af hryllingsmyndum að tjekka á þessari ;)!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Holes
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þegar ég horfði á þessa mynd þá brá mér....! Þessu átti ég ekki von á :)! Þessi mynd er æðisleg...! Reyndar þá var ég pínd til að horfa á þessa mynd og var ekkert sérstaklega spennt í fyrstu.... ;)! En svo þegar ég horfði meira og meira á hana (eða þegar ég kom lengra í myndina....) þá fannst mér hún alltaf vera áhugaverðari og skemmtilegri..! Þessi mynd er strák sem er sendur í betrunarstað út af misskilingi. Samt aðallega út af bölvun sem hefur legið á fjölskyldu hans í langan tíma. Á þessum betrunarstað þarf hann og aðrir strákar að grafa holur og reyna að finna fjarsjóð fyrir warden ræður öllu þarna ;)! Sem gengur misjafnlega!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Freaky Friday
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er alveg stórkostleg... :)! Þegar ég fór á hana í bíó þá bjóst ég ekki við svona æðislegri mynd :D! Þessi mynd fjallar um tvær mæðgur.... sem eiga ekkert svo svakalega góð samskipti. Mamman er að fara að giftast nýjum manni og svonna! Hjólin byrja fyrst að snúast... (svona almennilega) þegar þær eru staddar á veitingastað og fá sér spádómskökur og vakna síðan daginn eftir í líki hvor annarar....;)! Myndin fjallar síðan um það hverning þeim gengur að lifa lífi hinnar... ;) sem gengur hálf brösulega!!!! En allaveganna þá hvet ég alla til að sjá þessa mynd =)! Hún er æðisleg skemmtun :P fyrir alla konur og karla ;)!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei