Náðu í appið
Gagnrýni eftir:A Guy Thing
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Myndin er um mann sem vaknar eftir steggjapartýið sitt við hliðina á konu sem er ekki konan sem hann er að fara að giftast.Hann reynir að gleyma þessu og lætur eins og ekkert hafi gerst fyrr en hann fer í matarboð kvöldið fyrir brúðkaupið.Og þar kynnir tilvonandi eiginkona hans honum fyrir frænku sinni sem er semsagt konan sem hann svaf hjá.


Mér fannst myndin ömurleg,söguþráðurinn var svipaður og weddin planner. Hún var frekar fyrirsjáanleg og vissi maður alveg hvernig hún myndi enda.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei