Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Down with Love
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Down with love er algjört rugl! Þetta er ekkert nema rugl frá upphafi til enda. En samt sem áður þótt mér hún góð. Ég er rugluð þannig að mér finnst þannig myndir góðar. En mynd makear nánast ekkert sense! jújú kanski smá en já þetta er semsagt mynd um konu (Reneé Zellweger) sem er að gefa út bók, Down with love. Það gengur ekki slysalaust fyrir sig! Svo reynir hún að komast í eitthvað tímarit og láta mann (Ewan McGregor) skrifa um sig í því. Og svo verður þetta allt að einni flækju! Góð mynd en léttgeggjuð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei