Náðu í appið
Gagnrýni eftir:The Family Man
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Einstakelga vel heppnuð mynd. Hér er um frábæra hugmynd að ræða sem er komið til skila á mjög trúverðugan hátt. Myndir af þessum toga eiga það oft til að verða of væmnar og langdregnar en The Family man verður það ekki. Myndin er afskaplega vel leikin og skilur mikið eftir sig. Þetta er frábær mynd sem er bæði fyrir konur sem kalla.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Shaft
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Shaft hefði getað orðið góð mynd. Samuel L. Jakckson reynir að leika einhvern cool gæja en það mistekst hræðilega. Myndin er í heild afar illa leikin og söguþráðurinn ekkert sérstakur og manni hálf leiðist þó að það sé meðalmikið af bardögum í henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Jurassic Park III
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Jæja þá er 3. risaeðlu myndin komin. Þetta er ágætis mynd sem er aðeins enn önnur ævintýramyndin. Vissulega eru tæknibrellurnar góðar og myndin í sjálfum sér öll á besta veg gerð en þar sem maður hefur séð þetta allt tvisar áður er þetta ekki mynd sem skilur mikið eftir sig.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei