Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Friday After Next
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Guð minn almáttugur. Friday og Next Friday voru algjör snilld. En Friday After Next er skömmin og setur svartan blett á hinar tvær. Þessi mynd er dauð allan tímann og ekkert fyndinn, algjör mistök...Það eina sem fær mig til að gefa henni 1 stjörnu er að Ice Cube er í henni. Hann er auðvitað snillingur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei