Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Johnny English
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er klasísk bresk húmorsmynd.Með mr.bean í aðalhlutverki.myndinn fjallar um mann sem heitir Jhonny English og er hann njósnari sem fer í njósnara stöðuna eftir að félagar hanns láta lífið.Þar kinnist hann konu sem fer að leisa ýmis mál með honum og reina þau að stoppa samann illan franskan mann sem ætlar að breita Englandi í fangelsi.

Myndinn er töluvert betri en Golden member(Austin Powers).

Þessi mynd er jafnt því að vera sprenghlæileg.Alger gæðamynd.

Myndin er einskonar grín mynd af James Bond.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei