Náðu í appið
Gagnrýni eftir:The Family Man
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er mjög skemmtileg hugmynd og hún er vel sett upp, leikurinn hjá þeim Nicholas Cage og Téa Leoni er mjög góður og boðskapurinn kemst vel til skila, þessi mynd fær mann til að hugsa og heldur manni í efa um hvort sé betra frami eða fjölskylda. Ég mæli með að fara með kærustinni/kærastanum á þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Meet the Parents
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi fer í horn klassískra gamanmynda alveg örugglega, ég hló mig máttlausan allan tíman. Þó að persónusköpun hafi verið í lakara lagi þá mæli ég eindregið með þessari.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei