Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Stir of Echoes
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Það stór sá á bíósætinu sem ég sat í eftir myndina. Þegar myndin var búin sáust djúp för eftir fingurneglurnar í sætisörmunum, og sætið vel blautt af stjána´svita. Ekki fara á þessa mynd nema þú þolir smá spennu. Ekki halda um neitt sem þér þykir vænt um. Þú getur lokað augunum, en þú nærð aldrei að halda almennilega fyrir eyrun...
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
RocketMan
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Rocketman, endalaust fyndin mynd! Því miður eru ekki allir á sama máli um það, en ég er búinn að sjá hana 3 sinnum og hún verður fyndnari með hverju skiptinu! Ef þig langar að hlæja, þá er þetta myndin. Seinheppinn snillingur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Man Who Knew Too Little
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Enn þann dag í dag er þessi mynd uppáhalds grínmyndin mín. Ótrúlega fyndin, skemmtileg og svo lík fyndin. Þarft ekki að vera Bill Murray fan til að sjá þessa að hafa gaman af þessari mynd. Myndin er um fífl sem er ótrúlega heppinn í óheppninni sinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei