Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Gremlins 2: The New Batch
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er snilld, rétt eins og sú fyrri!

Hver man ekki eftir honum Gizmo, litla sæta krúttinu sem sem filgja reglur? Jú, hann er kominn aftur í þessari mynd og núna í New York, borginio sem aldrei sefur. Í þetta sinn er lendir hann inná rannsóknar stofu eftir að gamli kínverski maðurinn (man ekki hvað hann heitir) deyr og stór sjónvarpstöð kaupir svæðið. Billy (gamli eigandi Gizmos úr fyrri myndini) er fluttur til New York ásamt kærustu sinni til að vinna hjá þessu fyrirtæki fynnur Gizmo og bjargar honum af rannsóknar stofuni en þegar Billy bregður sér á frá fer alt úr böndunum... ég vil ekki seigja frá allri myndini en ég ég mæli með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei