Náðu í appið
Gagnrýni eftir:The Longest Yard
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Já hér er kominn enn ein grínmyndinn frá Adam sandler. Hún var ágættis skemmtun í sjálfum sér en myndinn sjálf er ekkert sérstaklega fersk enda endurgerð og það er ekki langt síðan mynd sem byggir á sömu hugmynd kom út (Mean Machine sem Vinnie Jones gerði ódauðlega að mínu mati) og fannst mér þessi mynd bara ýkt Amerísk útgáfa af þeirri mynd. Svo ég mæli með þessari mynd sem skemmtun ekki sem bíómynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei