Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Taxi 3
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þvílík gargandi snilld, ein best heppnaðasta spennu/grín mynd síðan I Kina Spise de Hunde. Að mínu mati mun betri en Taxi2 og jafnvel betri en fyrsta myndin. Þótt söguþráðurinn se ekkert frábrugðin fyrstu myndunum þá er hún bara svo helvíti fyndin að restin skiptir ekki máli.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Kevin and Perry Go Large
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þvílíkt og annað eins! Snilldarhugmynd að láta tvær manneskjur um fertugt leika gelgju unglinga sem hugsa ekki um neitt annað en samfarir við hvern sem er. Myndin inniheldur eðal aulahúmor og sum atriðin eru ógleymalega fyndin.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Mars Attacks!
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég náði að horfa á fyrsta klukkutíman en svo sofnaði ég. Ég gef myndinni 1 stjörnu því ég náði góðum 6 klst. svefn.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei