Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Benjamín Dúfa
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Benjamín dúfa er Skemmtileg barna og fjölskildumynd um vinina Benna,Andrés,Balda og Róland. Róland er nýfluttur frá Skotlandi

og átti enga vini.

Þeir verða mjög góðir vinir Rólands og þeir stofna saman félag

sem þeir kölluðu Reglu Rauða drekanns.

Þeir bjuggu sér til riddarabúninga, skildi og sverð og byrjuðu

að æfa einvígi.

'Eg vil ekki seiga mikið meira um þessa mynd en ég mæli með heni en Benjamín Dúfa er æsispennandi mynd byggð á söguni

Benjamín dúfa eftir Friðrik Erlingsson sem hefur fengið mörg verðlaun og lætur eingann ósnortinn. 'Eg gef henni Þrjár stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei