Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Once Upon a Time in the Midlands
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd lofaði mjög góðu enda með úrvalsleikurum í aðalhlutverkum,en söguþráðurinn er frekar leiðinlegur, og þó svo að leikaranir séu góðir þá geta þeir engan veginn haldið þessari mynd á floti. Það eru margir dauðir punktar, og það er hreinlega sorglegt að sjá tvo af bestu grínleikurum Bretlandseyja í svona mynd, hún er bara of alvarleg fyrir þá. Þessi mynd fjallar um togsstreitu daglega lífsins,og um fjölskylduna.Ég mæli með því að þið sparið peninginn og farið á einhverja aðra mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei