Náðu í appið
Gagnrýni eftir:The Hot Chick
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Myndin fjallar um stelpu sem er mjög vinsæl en skyndilega breytist hún í strák. Hún á mjög erfitt með að vera strákur því hún er svo mikil gelgja. Þessi mynd er FRÁBÆR!!!! og Rob Schneider er mjög góður í þessu hlutverki. Ég mæli ÞOKKALEGA með þessari mynd!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Santa Clause 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mjög skemmtileg jólamynd fyrir alla fjölskylduna þar sem Tim Allen fer á kostum og heillar áhorfendur alveg uppúr skónum ég mæli með henni þó svo að fyrri myndin hafi verið betri. Myndin er um jólasveininn sem lendir í hreint út sagt ótrúlegum ævintýrum með mörgu fólki.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Toy Story
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi teiknimynd er ein sú allra besta... Viddi lögreglustjóri er uppáhalds leikfangið hans Adda og þar með vinsælasta leikfangið í leikherberginu, þar til að Addi fær nýjast og flottasta leikfangið á markaðnum.... Bósi ljósár! Viddi óttast nú um vinsældir sínar og ætlar sér að láta Bósa hverfa.... Mögnuð saga sem sýnir hverjir eru vinir mans og hverjir ekki. Tim Allen og Tom Hanks talsetja aðalpersónurnar í þessari tölvuteiknimynd. Frábær skemmtun :c)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Like Mike
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er mjög skemmtileg.Hún er um strák sem dreymir um að vera mjög góður í körfubolta.Svo fær hann skó sem Michael Jordan átti.Og þegar hann fer í þessa skó verður hann mjög góður í körfubolta.Lil Bow Wow er mjög flottur í þessari mynd og ég mæli með henni!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Miss Congeniality
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Myndin er um konu sem vinnur á lögreglustöð hún er frekar ókvennleg. En það kemur uppá að hún þarf að taka þátt í fyrirsætukeppni sem vinnan skipuleggur fyrir hana og hún þarf að breyta sér dálítið! Þessi mynd er skemmtileg og vel leikin.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Toy Story 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er mjög góð! Þótt að ég sé búin að sjá þessa mynd soldið oft samt er hún mjög góð ennþá.Viddi,Bósi og allir hinir eru rosalega fyndnir í þessari mynd.Ég mæli með henni!!!!

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Cast Away
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Cast Away er um mann sem vinnur við að flytja póst á milli fylkja í Bandaríkjunum. Aðfangadagskvöld er hann fengin til að flytja póst og lendir þá í flugslysi ásamt öðrum starfsfélögum. Hann er sá eini sem kemst lífs af og lendir á eyðieyju og lifir þar í 4 ár ( all by him selve ) svo að lokum ákveður hann að búa til bát og reyna að sigla sína leið aftur heim til tilvonandi eiginkonu sinnar. Hann lendir í þvílíku veseni og kemur til dæmis upp dramantískur kafli þar sem boltinn hans ( hans eini vinur ) týnist. Á endanum sér stórt skip hann á flekanum sínum og pikkar hann uppí. Svo þegar hann kemur heim eftir langa fjarveru þá er kærasta hans kominn með nýjann mann og búinn að halda áfram sínu lífi. Þetta er þrælgóð mynd með Tom Hanks og mæli ég með þessari mynd fyrir fólk á öllum aldri. TAKK FYRIR !!! :c)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei