Nýtt í bíó – T2 Trainspotting

T2 Trainspotting verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 17. febrúar í  í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin er framhaldsmynd hinnar sígildu Trainspotting sem kom út árið 1996 í leikstjórn Danny Boyle.  Sú saga segir frá Renton (Ewan McGregor) sem reynir að koma sér út úr fíkniefnasenu Edinborgar og ná sér á strik aftur. Tuttugu […]

Veldu lífið – T2 Trainspotting – Fyrsta stikla!

“Veldu lífið. Veldu Twitter. Veldu Facebook. Veldu Instagram.” Þannig byrjar fyrsta stiklan í fullri lengd úr T2 Trainspotting, sem gefur góð fyrirheit um nýja og æsilega tilfinningarússibanareið gömlu félaganna úr fyrri myndinni, þeirra Renton (Ewan McGregor), Spud (Ewan Bremner), Sick Boy (Jonny Lee Miller) og Begbie (Robert Carlyle). Leikstjóri er sá sami og í fyrri myndinni, Danny […]