Kvikmyndir.ishttp://www.kvikmyndir.is/rss/ Kvikmyndir.is http://www.kvikmyndir.is/kvikmyndir.gif http://www.kvikmyndir.is Daglegt - kvikmyndir.is <![CDATA[Bad Boys for Life í uppnámi]]> Bad Boys for Life, framhald hinna gríðarvinsælu Bad Boys frá árinu 1995 og Bad Boys II frá 2003, er horfin af útgáfulista Sony framleiðslufyrirtækisins, en upphaflega átti að frumsýna myndina 9. nóvember 2018. Framtíð myndarinnar, sem er með þeim Will Smith og Martin Lawrence í...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155514 Fri, 18 Aug 2017 12:20:35 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/bad-boys-2.jpg <![CDATA[Rannsakar morð í framtíðinni]]> Þegar leikarinn Peter Dinklage er ekki upptekinn við að gefa drekadrottningum góð ráð eða hella í sig áfengum miði, í hlutverki Tyrion Lannister í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, þá rannsakar hann glæpi sem eiga sér stað í framtíðinni.  Þetta má sjá í nýjum...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155504 Thu, 17 Aug 2017 03:46:37 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/dinklage.jpg <![CDATA[Kvikmyndaleikarinn Elvis Presley]]> Fjörutíu ár eru liðin frá því að konungur rokksins, Elvis Presley, lést á heimili sínu í Graceland í borginni Memphis í Tennessee þann 16. ágúst árið 1977. Arfleifð Elvis í tónlistarheiminum er óumdeild en kvikmyndaferill hans hefur aldrei verið ýkja hátt skrifaður. Alls...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155484 Tue, 15 Aug 2017 11:51:02 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/Elvis-FI.jpg <![CDATA[Djöfladúkkan sigraði hug og hjörtu bíógesta]]> Djöfladúkkan Annabelle í hrollvekjunni Annabelle: Creation, kom sá og sigraði nú um helgina, bæði í kvikmyndahúsum hér á Íslandi sem og vestan hafs í Bandaríkjunum, en myndin fór ný rakleiðis á toppinn í báðum löndum. Í öðru sæti hér á landi lenti önnur ný mynd,...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155477 Tue, 15 Aug 2017 09:48:17 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/annabelle.jpg <![CDATA[Nýtt í bíó - Stóri dagurinn]]> Franska gamanmyndin Stóri dagurinn verður frumsýnd á morgun miðvikudag í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Þau Mathias og Alexia hafa verið par í talsverðan tíma þegar Mathias álpast út í framhjáhald með konu að nafni Juliette. Þegar Alexia finnur...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155471 Tue, 15 Aug 2017 12:05:05 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/storiririr.jpg <![CDATA[Fimm verðlaun til Vetrarbræðra]]> Dansk/íslenska kvikmyndin Vetrarbræður, eftir handritshöfundinn og leikstjórann Hlyn Pálmason, vann til fimm alþjóðlegra verðlauna nú um nýliðna helgi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framleiðanda myndarinnar. Í tilkynningunni segir að myndin fari þannig af...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155468 Mon, 14 Aug 2017 10:55:24 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/Elliot.jpg <![CDATA[Hörku ljóska í heilalausri skemmtun]]> Í stuttu máli er „Atomic Blonde“ góð heilalaus skemmtun og Theron er flottur ofurnjósnari. Árið er 1989 og sögusviðið er Berlín rétt áður en múrinn fellur. Rússneski njósnarinn Bakhtin (Jóhannes Haukur) stelur verðmætu úri sem er troðfullt af viðkvæmum upplýsingum...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155459 Sat, 12 Aug 2017 09:42:44 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/at-fi.jpg <![CDATA[Metallicamaður opnar hrollvekjusýningu]]> Í dag opnar sýning á hrollvekjusafni Kirk Hammet, gítarleikara þungarokkshljómsveitarinnar Metallica, í Peabody Essex safninu í Massachusetts. Á sýningunni verða meira en 100 munir úr safni hans til sýnis. Sýningin er opin til loka nóvember nk. Movieweb segir frá þessu. Hammett...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155453 Sat, 12 Aug 2017 02:35:42 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/mummykarloff.jpg <![CDATA[The Crown snýr aftur - Sjáðu fyrsta sýnishorn]]> Netflix sjónvarpsþættirnir The Crown, sem fjalla um ævi Elísabetar Englandsdrottningar, voru einir umtöluðustu þættir síðasta árs, og uppskáru ýmis verðlaun, bæði aðalleikkonan Claire Foy, og þættirnir sjálfir. Önnur þáttaröð er nú á leiðinni og fyrsta kitlan var...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155449 Fri, 11 Aug 2017 08:07:22 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/elizabeth.png <![CDATA[Riz ræðir Venom hlutverk]]> Ofurhetjumyndin Venom, sem Sony framleiðslufyrirtækið er með í undirbúningi, hefur nú þegar fengið Dunkirk leikarann Tom Hardy í titilhlutverkið. Nú er komið að því að ráða fleiri leikara, og heimildir Empire kvikmyndaritsins herma að Night Of leikarinn Riz Ahmed eigi í...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155443 Thu, 10 Aug 2017 02:19:14 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/ahmed.jpg <![CDATA[Tónlist Jóhanns í Mother! Aronofskys - fyrsta stikla]]> Íslenska Golden Globe verðlaunaða og Óskarstilnefnda kvikmyndatónskáldið Jóhann Jóhannsson sér um tónlistina í nýjasta spennutrylli The Black Swan leikstjórans og Íslandsvinarins Darren Aronofsky, Mother!,  en fyrsta stiklan úr myndinni hefur nú litið dagsins ljós. Það er ekki...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155435 Wed, 09 Aug 2017 12:45:51 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/Mother-1-620x316.png <![CDATA[Svartur turn og kjarnorkukona í nýjum Myndum mánaðarins]]> Ágústhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155431 Wed, 09 Aug 2017 10:48:51 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/atomic-blonde-charlize-theron1.jpg <![CDATA[Dunkirk trompar The Dark Tower]]> Stríðsmyndin Dunkirk, eftir Christopher Nolan, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en The Dark Tower, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephen King, og fór ný á lista beint á topp bandaríska aðsóknarlistans nú um helgina, náði ekki að...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155425 Tue, 08 Aug 2017 09:30:19 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/07/Dunkir-FI.png <![CDATA[Aulinn ég tekjuhæsta sería allra tíma]]> Aulinn ég ( Despicable Me ) kvikmyndaserían er komin fram úr Shrek, og er orðin tekjuhæsta teiknimyndasería allra tíma. Eftir góða kvikmyndaaðsókn á þriðju myndina nú um helgina, Aulinn ég 3, þá er serían búin að ná inn 3,528 milljörðum bandaríkjadala í tekjur, og...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155420 Tue, 08 Aug 2017 10:30:55 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/auli.jpg <![CDATA[Hardy hylur andlit sitt, en afhverju? Nolan útskýrir]]> Afhverju ætli breski leikarinn Tom Hardy sé hulinn bakvið grímu í mörgum af frægustu hlutverkum sínum í kvikmyndum?  Christopher Nolan, sem leikstýrði Hardy í nýjustu mynd hans, Seinni heimsstyrjaldar-stríðsmyndinni Dunkirk, sem nú er í bíó hér á landi, á skýringu á...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155417 Mon, 07 Aug 2017 01:40:29 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/tom-hardy.jpg <![CDATA[Atwell kona Bangsímonstráks]]> Leikkonan Hayley Atwell hefur verið ráðin í stórt hlutverk í Disney kvikmyndinni Christopher Robin, á móti Ewan McGregor, sem fer með titilhlutverkið í myndinni. Ekki er langt síðan leikkonan kom síðast fram í Disney myndunum Cinderella og og Ant Man. Söguþráður...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155409 Sun, 06 Aug 2017 10:18:55 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/hayley-atwell.jpg <![CDATA[Willis í hefndarhug í fyrstu stiklu úr Death Wish]]> Eftir að hafa verið nær allan sinn ferill í hrollvekjugeiranum, þá hefur Eli Roth nú skipt um gír, með spennutryllinum Death Wish, sem er endurgerð á samnefndri kvikmynd frá árinu 1974. Handrit myndarinnar skrifar Joe Carnahan og með aðalhlutverkið fer enginn annar en...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155402 Sat, 05 Aug 2017 10:25:57 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/Death-Wish-620x413.jpg <![CDATA[Bróðir Han Solo leikstjóra fær hlutverk í myndinni]]> Clint Howard, bróðir hins rómaða leikstjóra Ron Howard, á það til að birtast í kvikmyndum bróður síns, þó að hann sjáist oftar í ódýrari myndum en Ron er þekktur fyrir að gera. Nú munu þeir bræður leiða saman hesta sína enn á ný í nýju Han Solo...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155397 Thu, 03 Aug 2017 04:43:29 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/clint-howard.jpg <![CDATA[Vetrarbræður heimsfrumsýnd í dag í Locarno]]> Í dag kl. 12 að íslenskum tíma heimsfrumsýnir leikstjórinn Hlynur Pálmason dansk/íslensku kvikmyndina Vetrarbræður, sem opnunarmynd aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Locarno. Kvikmyndin keppir þar um hin mikils metnu Golden Leopard verðlaun. Hátíðin er ein sú stærsta sinnar...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155392 Thu, 03 Aug 2017 09:49:50 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/08/2.-WINTER_BORTHERS_2.jpg <![CDATA[Óbreytt staða fimm efstu]]> Fimm efstu kvikmyndir á íslenska bíóaðsóknarlistanum í síðustu viku  eru áfram efstar í þessari viku, og eru því litlar sviptingar á toppi listans.  Dunkirk er sem fyrr vinsælasta mynd landsins, Aulinn ég 3 í öðru sæti og Valerian í því þriðja. Þrjár nýjar...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155384 Tue, 01 Aug 2017 11:22:07 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/07/Dunkir-FI.png <![CDATA[Nýtt í bíó - The Dark Tower]]> Spennumyndin The Dark Tower verður frumsýnd á miðvikudaginn í  í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að bókin The Dark Tower eftir Stephen King, sem myndin er gerð eftir, sé ein metnaðarfyllsta bók þessa heimsþekkta...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155379 Mon, 31 Jul 2017 12:43:16 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/07/the-dark-tower-credit-columbia-pictures.jpg <![CDATA[Þriðja prinsessumyndin mögulega á leiðinni]]> Mögulega er þriðja The Princess Diaries kvikmyndin á leiðinni, sextán árum eftir að fyrsta myndin kom í bíó. Höfundurinn, Meg Cabot, uppljóstraði þessu. Cabot hefur skrifað á annan tug bóka um prinsessuna Mia Thermopolis og uppvöxt hennar, í dagbókarformi. Nú þegar...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155373 Mon, 31 Jul 2017 11:01:17 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/07/Princess-Diaries-2-Royal-Engagement.jpg <![CDATA[Fer í Skýjakljúf með Dwayne Johnson]]> American Gods leikarinn Pablo Schreiber hefur slegist í hóp með Dwayne Johnson í mynd hans Skýjakljúfur, eða Skyscraper, eins og myndin heitir á frummálinu. Aðrir helstu leikarar eru Neve Campbell og Chin Han. Myndin er væntanleg í bíó 13. júlí á næsta ári, hér heima og...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155368 Sun, 30 Jul 2017 02:36:15 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/07/pablo-schreiber-2.jpg <![CDATA[Verstu leikstjórar aldarinnar]]> Eftir að gagnrýni-vefsíðan Metacritic, sem safnar saman gagnrýni héðan og þaðan og býr til vegið meðaltal, útnefndi Alfonso Cuarón sem besta leikstjóra 21. aldarinnar, þá hefur síðan nú gengið skrefinu lengra, og tekið saman lista yfir verstu leikstjóra aldarinnar hingað...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155365 Sat, 29 Jul 2017 01:19:06 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/07/meet-the-spartans.jpg <![CDATA[Willow endurfundir í Han Solo mynd]]> Síðan leikstjórinn Ron Howard tók við leikstjórnartaumunum í nýju Han Solo hliðar-stjörnustríðsmyndinni, þá hefur hann verið duglegur að birta færslur á samfélagsmiðlum, meðal annars dularfullar ljósmyndir af tökustöðum. Nýlega gaf hann sér tíma til að tjá sig...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155361 Fri, 28 Jul 2017 05:28:03 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/07/davis.jpg <![CDATA[Aniston og Witherspoon saman á ný í sjónvarpsþáttaröð]]> Friends stjarnan Jennifer Aniston og Legally Blonde og Walk the Line leikkonan Reese Witherspoon ætla að leiða saman hesta sína í nýrri sjónvarpsþáttaröð sem mun gerast í morgunþætti sjónvarpsstöðvar í New York. Handritshöfundur er Jay Carson, framleiðandi House of Cards...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155358 Thu, 27 Jul 2017 10:50:38 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2012/11/witherspoon.jpg <![CDATA[Nóg að komast lífs af]]> Í stuttu máli er „Dunkirk“ sjónræn upplifun eins og hún gerist best og fangar veruleika stríðs á frumlegan og áhrifaríkan hátt. -Taka skal fram að endanum er að hluta ljóstrað upp í lok gagnrýni - Árið 1940 í seinni heimsstyrjöldinn hefur þýski herinn króað af...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155344 Mon, 24 Jul 2017 10:39:44 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/07/Dunkirk-View.jpg <![CDATA[Dunkirk vinsælust hér og í USA]]> Stríðsmyndin sannsögulega Dunkirk, nýjasta mynd leikstjórans Christopher Nolan, var best sótta myndin bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Rúmlega 4.000 manns komu til að sjá myndina í íslenskum kvikmyndahúsum og tekjur af aðsókninni námu tæpum sex milljónum...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155339 Wed, 26 Jul 2017 12:08:50 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/07/Dunkirk-FW.jpg <![CDATA[Westworld 2 stikla - Dolores plaffar niður fólk á hestbaki]]> Með auknum vinsældum vandaðra sjónvarpsþátta síðustu misseri hafa framleiðendur sjónvarpsefnis orðið sífellt meira áberandi á afþreyingarhátíðinni Comic-Con í San Diego í Bandaríkjunum sem nú er nýlokið. Sjónvarpsstöðin HBO var þar á meðal, en ein af...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155334 Mon, 24 Jul 2017 10:35:31 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/07/westw.png <![CDATA[OASIS sýndarheimur Spielberg - Fyrsta kitla úr Ready Player One]]> Bandaríski leikstjórinn Steven Spielberg afhjúpaði í gær fyrstu kitlu fyrir næstu stórmynd sína, Ready Player One, sem kemur í bíó hér á Íslandi 28. mars á næsta ári, á Comic Con afþreyingarhátíðinni í San Diego í Bandaríkjunum sem nú stendur yfir.  Kvikmyndin er gerð...]]> http://www.kvikmyndir.is/frettir/frett/?id=155329 Sun, 23 Jul 2017 11:30:26 GMT http://kvikmyndir.is/frettir/wp-content/uploads/2017/07/ready.png