Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Corky Romano
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég bjóst við fyndinni gaman mynd þegar ég fór á hana í bío varð ég fyrir vonbrygðum.en myndinn fjallar um gaur sem er í mafíjósa fjólskyldu en hann er góði sonurinn í fjólskyldunni.Hann þarf að hjálpa til við að bjarga fjölskyldunni með að fara í FBI og njósna og sögu þráðurinn sem er ekki góður spynst út frá því.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Get Carter
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Stallon er orðinn of gamall fyrir svona svaka hörkutóla myndir.Hann hefur leikið í ágætum myndum áður en ég held að hann ætti að snúa sér að öðruvísi leik því hann er orðinn frekar lint hörkutól að mínu mati eftir að sjá þessa mynd.Enda kom hún ekki í bío og ég skil af hverju en það er svo sem alveg hægt að glápa á hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Mean Machine
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er bara snilld með brjálæðingnum Vinne Johns.Myndinn er samt ekki jafn góð og snatch en það er alltaf gaman að sjá gamla takta hjá Vinne.Að mínu mati er þessi mynd 800 kr virði.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei