Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Bucket List
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Frábær mynd!
Fyrst þegar ég sá þessa mynd var hún la-la. Hún var fín. Svo sá ég hana aftur og hún fór upp í áliti hjá mér. Svo hefur hún eiginlega orðið betri og betri með hverju áhorfi og þau eru nokkur. Það er vegna þess að þetta er mynd sem maður getur horft endalaust á... og Stöð 2 Bíó á greinilega ekki aðrar bíómyndir.

Hugmyndin er góð. Tveir gamlir menn, mjög góðir leikarar, að gera hluti sem þeim hefur alltaf langað að gera. Hvað getur klikkað? Jack Nicholson stendur fyrir sínu og Morgan Freeman getur ekki, hann getur ekki klikkað (nema á handritavali= Wanted!). Hinir leikararnir eru fínir en eru bara þarna því Nicholson&Freeman stela öllum senunum.

Myndin er kannski ekki beint fyndin en mjög MJÖG skemmtileg en dettur svo út í drama í endann... sem virkar! Að mestu leyti, kannski er það aðeins of mikið en mér var ekki sama um persónurnar þökk sé uppbyggingu og góðum leikurum og það hafði áhrif á mig.

8/10
Sanngjörn einkunn fyrir flotta mynd!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Law Abiding Citizen
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Góð spennumynd með góðum leikurum
Myndin segir frá hinum bráðgáfaða Clyde Shelton (Gerard Butler), sem tekur lögin í sínar eigin hendur. Hann skipuleggur röð morða sem munu snerta þá sem drápu konu hans og barn, og einnig þá sem báru ábyrgð á að glæpamennirnir fengu aldrei makleg málagjöld fyrir dómstólum, þar á meðal saksóknarann Nick (Jamie Foxx). Shelton hefur líf ýmissa manna í vasanum, og tekst að skipuleggja þetta úr fangelsi, segir lýsingin á kvikmyndir.is og myndin er nákvæmlega um það. Morðin í myndinni eru mjög mismunandi frá hreinu ógeði til einfaldra sprenginga.

Gerald Butler leikur Clyde Shelton, tæknisnilling og faðir, vel og frammistaðan er betri en í síðustu myndunum hans. Foxx stendur líka upp úr leikarahópnum með Butler sem lögfræðingurinn sem reynir að halda sakfellingartíðni sinni hárri. Myndin byrjar strax og heldur sér á skriði mestalla myndina en mér fannst endinn ekki mjög sérstakur og var það eins og þeir hefðu bara reynt að enda myndina einhvern veginn. Síðustu fimmtán mínútur myndarinnar eru semsagt mikið fall frá fyrri partinum. Myndin er einhversskonar mildari Saw og Butler minnir smá á jókerinn og bakgrunnssagan minnir á Taken. Ef þér fannst einhver af þessum myndum góð, ekki Saw-framhaldmyndirnar að sjálfsögðu, þá ættirðu að geta skemmt þér smávegis yfir þessari.

Samtölin í myndinni eru stundum aðeins óraunveruleg en ekki stirð eða væmin. Myndin er alls ekki væmin þrátt fyrir mörg dauðsföll og viðkvæmt efni. Myndin er aðallega spennandi, hrottafenginn og nokkrir brandarar á milli sena en annars er mjög lítill humór í myndinni.

7/10
Spennandi mynd en nokkrir gallar og ófullnægjandi endir
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Drag Me to Hell
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Besta mynd Sam Raimi til þessa
Ég hef aldrei verið í hóp þeirra sem fíluðu Evil Dead því hún er svo leiðinleg. Það er bara ekkert að gerast og það er enginn humór sem ég tek eftir, er ég humórlaus eða? Allavega fór ég á Drag me to Hell með litla von á henni en kom út glaður og hræddur í einu. Myndin var ekki mjög lengi að byrja og var eiginlega bara fyndinn fyrsta korterið (fyrir utan upphafsatriði) og myndin var oft fyndinn af og til og hitti alltaf beint í mark. Maður verður skíthræddur við öll bregðuatriði og mér brá mest við ákveðnu síma-atriði.

SPOILER
Myndin kemur manni mikið á óvart á nokkrum tímapunktum og sérstaklega endirinn kom mér á óvart. En mér fannst hann algjör snilld
SPOILER BÚINN

Leikararnir standa sig ágætlega en í tveim, þremur atriðum fékk ég kjánahroll yfir frammistöðu Longs en Lohman var frábær leikkona. Myndin er náttúrulega mjög kjánaleg en samt svo klassísk. Söguþráðurinn,línurnar og allt við hana. Mér finnst hún ekkert lík Evil Dead á neinn hátt

8/10
Á vel skilið átta stjörnur
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
District 9
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Góð á mörgum sviðum
Myndin er mjög frumleg en samt eitthvað hefðbundinn í sögu um mann sem flýr frá stjórnvöldum eða öðru valdi og fær hjálp aðra sem eru í þessu tilfelli geimverur eða aðallega geimveran Christopher.
Myndin fjallar um skrifstofublókina Wikus van de Merwe sem fær það starf að færa geimverur sem settust að í Jóhannesarborg fyrir 20 árum yfir frá District 9 á nýtt svæði langt frá þéttbýli. Hann spreyjar vökvi á sig fyrir slysni og byrjar að taka form geimveranna og getur notað tækni og vopn þeirra. Hann verður notaður strax en flýr til District 9 og fær hjálp geimverunnar Christopher að verða aftur venjulegur og hann þarf líka að hjálpa Christopheri.
Myndin er mjög vel gerð, þrátt fyrir litlan kostnað, og handritið er alveg frábært. Leikararnir eru góðir, en Wikus stendur upp úr en hinir eru fínir líka. Persónusköpun er ekki mjög góð en hún sleppur. Mikilvægasti atriði er skemmtanagildi og þessi mynd er mjög skemmtileg. Ég var samt smá pirraður út af heimildarmyndastílnum í byrjun myndarinnar sem teygðu sig yfir góðar tuttugu mínútur. Tíu hefðu alveg dugað. Myndin er mjög frumleg, samskipti geimveranna við mannfólkið er mjög raunsætt en mér fannst afríska glæpagengið ekki alveg passa inn í sögu þarna en samt mjög flott atriði tengd þeim. Myndin er í heildina ekki með með neina stóra galla, bara pínulitla galla. Fólk sem vill skemmta sér yfir poppkornsmynd er alveg sama um þá.
9/10
Ein af betri myndum ársins
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Hurt Locker
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Besta stríðsmynd áratugsins
ATH: Inniheldur pínu spoiler um byrjun

Myndin byrjar í miðju stríðinu þegar liðsforinginn í sprengusérsveit deyr við störf og annar tekur við þegar það eru aðeins 40 dagar eftir til heimför. Myndin fjallar um þessa daga, aðgerðirnar og hópinn sjálfan sem eru að reyna sitt besta til þess að komast heim.

Myndin er ekki með sprengingar og hasar á tveggja mínútna fresti en þó mjög grípandi og spennandi. Persónusköpun er með þeim bestu í stríðsmyndum, eða bara myndum yfir höfði. Leikararnir eru frábærir og Jeremy Renner leikur James mjög vel og hinir standa sig líka mjög vel. Leikstjórnin er mjög vel. The Hurt Locker er með bestu myndum Kathryn Bigelow sem er frekar fínn leikstjóri. Það er mikill humór í myndinni og mennska sem lyftir dómnum upp.

9/10
Góð mynd, betri handrit
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Harry Potter and the Philosopher's Stone
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Með lakari hp myndum, en samt skemmtileg
Í myndinni er ekkert svakalegt ævintýri út myndina, enda þarf að kynna persónur og aðstæður og sögu Harry í fyrsta sinn. Hogwarts og allt það, töfrar. Myndin er mjög löng en aldrei of leiðinleg. Myndin er af og til barnaleg en ekki of. Humór og hlýja er í myndinni og Ron kemur sérstaklega með humórinn og Hermione bætir væmni í myndina.

Leikararnir standa sig bara ágætlega í frumraun sinni og fullorðnu leikararnir, alan rickman, harris, maggie smith og fleiri standa sig mjög vel. Myndin er samt með lakari í seríunni.

6-7/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Harry Potter and the Chamber of Secrets
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Góð, en leiðinleg
Myndin er dekkri en fyrsta en samt bara barnamynd miðað við seinni myndirnar. Ég veit ekki af hverju, en mér finnst þessi mynd eitthvað svo leiðinleg. .Það er ekkert að gerast, bara fullt af sögum um klefa og frosið fólk út um allt. Kenneth Branagh bætir smá humór í söguna og Rupert (Ron) er mjög fyndinn og er betri leikari en Daniel og Emma. Chris Columbus er heldur ekki uppáhaldsleikstjóri minn og hann þarf alltaf að sæta allt upp (sérstaklega í fyrstu). Myndin er alveg góð, handritslega séð og brellurnar og allt, en mér finnst hún ekki mjög skemmtileg. Það þarf heldur ekki að sjá þessa mynd til þess að skilja aðrar og það er bara fínt.

6-7/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Harry Potter and the Prisoner of Azkaban
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Fyrsta alvörunni Harry Potter myndin!
Alfonso Cuaron tók við leikstjórn í þetta sinn og hann breytti andrúmsloftinu í dimmri, fullorðnislegri og skemmtilegri mynd. Myndin hefur nokkur atriði sem eru á sýru, eða of löng eða einfaldlega ónauðsynleg en yfir heildina er þetta svo góð mynd. Leikarnir eru búinn að þroskast, Ron snillingur as always. Myndin toppar fyrstu, aðra og fjórðu myndina og er jafngóð fimmtu. Emma er betri, en mér finnst hún svo leiðinleg og væri happy ef hún fengi minna texta og væri bara svona Extra. Öll myndin er skemmtileg, engin sérstök atriði.

8/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Harry Potter and the Goblet of Fire
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er meiri ævintýri og hasar en 3 og 5. Harry þarf að taka þátt í þrístíga keppni á móti dreka, vatnaskrímslum og öðru. Myndin er miklu fullorðnislegri en 1 og 2. Myndin er samt ekki partur í þroskasögu Harry og vina heldur bara skemmtunarmynd með fullt af brellum og öðru. Ekki ein af uppáhaldsmyndunum, það er víst.

Myndin virkar mjög vel sem poppkornsmynd en maður gleymir henni um leið, þótt hún sé Harry Potter mynd.

7/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Harry Potter and the Order of the Phoenix
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Öðruvísi, betri
Myndin er miklu öðruvísi en hinar myndirnar sem eru líka góðar skemmtanir. Myndin er meira ,,í takt við tímann'' en hinar, sérstaklega byrjunaratriðin. Allar senur eru útpældar og hasaratriðin voða flott og þá er ég sérstaklega að tala um lokatriðið. Frábært. Myndin er mjög hröð, enda stysta myndin með lengstu bókina. Það virkar ágætlega, en hana mætti alveg lengja um korter eða svo.

Leikarnir eru fínir en Emma Watson er leiðinleg og ekki spes leikkona og ég sé ekki góða framtíð fyrir hana, svona eins og Carrie Fisher eftir Star Wars. Veit ekki hver er Harrison Ford í þessu öllu en Ron er alveg fínn leikari. Hef samt ekki séð hann í öðrum myndum en HP.

8/10
Góð afþreying
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Brüno
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Betri en Borat, en ekki of
Myndin fjallar um tískulögguna Brüno sem er með þáttinn Funkyzeit í Austurríki. Eftir að hafað ,,crashað'' smávegis tískusýningu er hann rekinn frá Funkyzeit og ákveður að fara til L.A til þess að vera stærri austurrísk stjarna en Adolf Hitler. Hann tekur aðstoðarmann sinn með og eftir það koma fullt af fyndnum uppákomum og myndin er mjög svipuð Borat í framvindu. Hann reynir að verða leikari, ættleiðir barn o.s.fl.

Brüno gengur ekki miklu lengra en slagsmálaatriðið í Borat en yfir allt seð er Brüno meira sjokkerandi og hneykslandi en Borat. Myndin er fyndnari út af því, en ekki fyrir auðhneysklanlegt? fólk. Sacha Baron Cohen er nátturulega bara öll myndin og ótrulegt hvað hann sekkur sér mikið í persónuna.

8/10
Must-See fyrir fólk með humór
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Hangover
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Besta Vegas mynd EVER!
Þessi mynd fór mikið, mikið, mikið fram úr væntingum. Fór á hana og beið eftir tonn af aulabröndurum a la Adam Sandler en samt smá góðum út af jákvæðum hjá þeim fáum sem eru búnir að sjá hana. Allavega, auðvitað er smá aulabrandarar en mjög fyndnir og ég var líka aðeins ,,skeptic'' yfir vegas-hugmyndinni sjálfri.

Leikararnir eru mjög fyndnir og Cooper virkar vel, tannlæknir (gleymdi nanfinu) er nátturulega æfður en mér fannst Alan standa upp úr þríeykinu. Myndin er samt auðgleymanleg, tók strax eftir því eftir myndinni en á meðan myndin stendur er hún ógeðslega skemmtileg grínmynd, örugglega fyndnasta myndin á árinu og verður fyndnasta myndin á árinu!

8/10
Ekki mynd til að horfa oft á en örugglega enn skemmtileg í annað skiptið
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Midnight Meat Train
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mjög óhugguleg
Leigði þessa um daginn og horfði á hana með vinum. Hún fjallar um raðmorðingja sem drepur fólk í neðanjarðarlestum og um ljósmyndara sem kemur upp um hann.

Myndin er mjög drungaleg út af umhverfinu sínu, í neðanjarðarlestinni og líka þunglyndinu sem góði gaurinn hefur með kærustunni sinni og sjálfum sér. Cooper leikur hlutverkið mjög vel, betra en vin Carrey í Yes Man og hinir eru misjafnir, mjög misjafnir. Ofbeldisatriðin eru mjög harkaleg og unrated version sýnir vel aflimum, tennurnar teknar út, augu slitin úr og mörg lík hangandi í elst þannig að hún er ekki fyrir viðkvæma en þetta er ekki mikil bregðumynd sem kom mér á óvart.
6/10
Kom á óvart, fínn hrollur en ekki meistaraverk

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Taken
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Non-stop eltingarleikur
Besta mynd Liam Neeson ever! Allavega skemmtunarmynd. Hann leikur pabba stelpu sem verður rænt í París ásamt vinkonu hennar. Hann er fyrrverandi lögga eða sérsveitarmaður og leitar henni um alla París og flettir ofan af dópbissness og vændisölu.

Liam Neeson smellur 100% í hlutverkið og Maggie Grace, Famke Jenssen og aðrir leikarar koma vel út en hann heldur myndinni uppi alveg sjálfur ásamt hasarinum. Tónlistin er vel valin og klippingin ekki of hröð og myndatakan ekki of hrist. Bourne stíll en meira ,,under control''.

9/10
Ein besta hasarmynd/hefndarmynd þessa áratugs, en kannski aðeins of stutt
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Role Models
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Fyndinn en ekki of
Myndin er um tvo náunga sem fá dóm sem felur í sér að vera ,,vinir'' eða ,,biggies'' annara krakka á stofnun fyrir krakka sem eru með erfiðleika heima eða vilja félagsskap. Þeir reyna sitt besta í því.

Myndin er með örþunna grunn sem handritshöfundar þykka vel með fyndnum söguþráði með sitthvora karaktera og krakkann (og unglinginn sem er McLovin úr Superbad). Seann William Scott er mjög fyndinn, og líka krakkinn sem ég veit ekki hvað heitir. McLovin er frekar standard nördi en fyndinn en mér finsnt Paul Rudd ekki sérstakur í þessari. Elizabeth Banks er svo bara peningasóun því hún kemur svo stutt í myndinni. Myndin er meira skemmtilega og fun en sprenghlægileg.

8/10
Mjög vel heppnuð mynd miðað við aðrar líkar
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Yes Man
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Gamanmynd, já. Grínmynd, nei.
Myndin fjallar um Carl (Jim Carrey) sem er neikvæður við alla og útilokar sig frá heiminum þangað til hann fer á námskeið með æskuvini sínum og tekur ,,samningi'' að segja já við allt. Allt. Hann hittir stelpu fyrsta kvöldið eftir það og úr því verður ástarsaga.

Myndin er ætluð að vera meira grínmynd en hún er frekar svona hlutlaus mynd með húmor, ást og mjög lítið af drama. Jim Carrey dregur upp húmorinn og Zooey ástina og kærleikann í myndinni. Þau leika bæði vel en besti aukaleikari er Bradley Cooper sem vinur hans og fjölskyldumaður. Þetta er líka fyrsta grínmyndin hans eða allavega eftir langt skeið.

7/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Adventureland
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Myndin fjallar um strák sem kemst ekki til útlanda í Eurotrip vegna fjárvanda pabba hans og þarf að vinna í skemmtigarði með pirrandi æskuvini sínum og fullt af öðrum unglingum. Eins og í öllum unglingamyndum veður hann hrifinn af stelpu sem er Stewart úr Twilight (og ég hef ekki séð Twilight) þannig að ég gat dæmt borið saman en hún lék þetta ógeðslega vel.

Leikarar eru misfrægir, Ryan Reynolds, mest frægi leikur þetta vel eins og i flestum myndum hans og Jesse Eisenberg leikur aðalhlutverkið vel, en ekkert sérstakt. Bill Hader og Kristen Wiig voru mjög fyndinn sem eigendur garðsins og plús við rólegu og ófyndnu myndina sem er með nokkra góða brandara, þá oftast klámfengna.

Myndin er ágæt feel-good mynd eða fyrir stelpur í 8.bekk og ofar en ekki fyrir húmorfíkla.
6/10
Bjóst við meira
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Terminator Salvation
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Sprenging eftir sprengingu
Myndin byrjar með nýjum karakter, Marcus Wright, og svo strax skipt inn með geðveiku stríðsatriði 2018. Myndin er skipt í tvennt fyrsta helminginn, Marcus Wright og Kyle Reese í leiðangur að höfuðstöðvum og John Connor í stríði við vélmennin og svo sameinast þeir í lokabardaga við Skynet.

Myndin almennt er vel gerð, smá humór af og til og allir leikarar standa sig vel í myndinni. Myndin reiðir sig lítið á fyrri myndirnar og er bara ein stór stríðsmynd. En fólk gæti ruglast aðeins með Kyle Reese/John Connor söguna en ég séð allar og ég skildi myndina vel.

Myndin reiðir sig mikið á sprenginar og hasaratriði Micheal Bay style. Hún hefur samt söguþráð en engann persónuleika. Ágæt sumarskemmtun.
7/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Terminator
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Klassískar línur
Var búinn að sjá snilldina nr.2 og margir sögðu þessa vera betri en nei, þessi var sko ekki betri. Myndin byrjaði strax með frægu eldingarsenunni og nöknum Arnold og Kyle Reese og Arnold byrjaði strax að drepa Söruh Connors (ekki hana, heldur allar með nafninu) og Kyle að vernda hana. Verkefnið hans var að vernda hana svo John Connor, foringi andspyrnurnar myndi fæðast og leiða mannkyn í sigur í framtíðarstríði.

Myndin er smá költ-mynd eða B-mynd og fær plús fyrir það því ég elska þannig myndir en mér fannst þessi bara ekkert spes, nátturulega mjög góð. Miklu betri söguþráður en 3 en nær rétt svo að vera betri mynd en 3.

Költ-mynd
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Terminator 2: Judgment Day
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hörkugóður söguþráður!
Var búinn að sjá hana áður en horfði á hana með einu augu í gær. Söguþráðurinn er mjög góður og útskýrir marga hluti í fyrstu myndinni og algjört must-see fyrir alla aðdáendur hasars, james camerons eða arnolds eða bara alla. Myndin byrjar verulega hratt (eða ekki búmm hasaratriði bara strax kominn inn í söguþráð með john connor og sarah á spítalanum) og mér finnst þannig myndir góðar. Sem fara strax í söguna.

Leikararnir voru mjög góðir og Linda Hamilton bætti leikinn sinni mikið frá síðustu mynd, nr.1, og arnold er nákvæmlega eins, bara svona góð frammistaða, enginn óskar á leiðinni og sömuleiðis hjá hinum, mjög vel leikið.

Einfaldur söguþráður er að einn tortímandi er að reyna að drepa john connor sem ungling og hinn (schwarzenegger) er að vernda hann og söruh, mömmu hans og svo ætla þau að loka fyrir Skynet og koma í veg fyrir Dómsdag og allskonar hlutir gerast og eru útskýrðir.

Algjör klassík
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Terminator 3: Rise of the Machines
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Fínasta hasarmyndin
Tók Terminator-maraþon um helgina og ákvað að dæma myndirnar. Þessi mynd er ekkert mikil vonbrigði eins og ég bjóst við út af neikvæðum gagnrýnum í bland við jákvæðar. Þessi mynd gæti verið smá ruglingsleg fyrir byrjendur (fólk sem hefur ekki seð hinar myndirnar) en þeir horfa bara á hana sem hasarmynd og pæla ekkert í því sem persónurnar eru að segja um fortíðina.

Nick Stahl var fínn leikari sem John Connor og líka Claire Danes sem ég kannaðist við í myndinni. Mér fannst Loken (TX) ekki sérstök en hú lék vélmenni og maður tók henni ekkert alvarlega. Arnaldur klikkaði nátturulega ekki og var miklu svalari (ekki á ,,no problemo'' hátt). Og allar aukapersónur voru vel leiknar og góðir leikarar í myndinni, allir misfrægir.

Gæti spoilað.
Mér fannst endirinn geðveikur og skrítið fyrir Hollywood að koma með þennan endi en kannski voru eir bara alveg vissir að þeir myndu gera fjórðu en vá! Endirinn kom ógeðslega á óvart þótt ég vissi að kjarnorkustyrjöld myndi koma en ekki þá.
Spoiler búinn.

Ég gef henni smá mínus fyrir þunnt handrit og ég vildi meira söguþráð enda Terminator-fan.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Angels and Demons
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hanks Action-Týpa ?
Auglýsingar kynntu að Langdon væri að hlaupa út um allt og algjör hasar-týpa í þessari en nei, eina skiptið sem hann skýtur af byssu er þegar hann er að brjóta gler. Myndin byrjar hægt en er samt strax í söguþráðnum. Myndin er með meira ofbeldi en Da Vinci Code en það er enginn mikill hasar. Myndin er frekar langdreginn í endinn. Myndin er mjög vel gerð og ábyggilega mjög dýr í framleiðslu en framúrskarandi eru hópaatriðin og vatíkanið sem var byggt í stúdío! Tom Hanks gerir gott starf að leika Langdon og konan sem leikur Vetra er líka góð en Stella Skarsgaard er líka mjög góður sem yfirstjórinn. Ég skil þýsku og svissnesku og það er ógeðslega fyndið að sjá fólk tala tungumálið. Myndin er miklu betri en Da Vinci Code og góð mynd en bara eitthvað svo hæg og er frekar vitlaus með tíma. (Hvað lengi það tekur að gera hluti)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Crank: High Voltage
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Crazy
Myndin er miklu meira brjálæði en fyrsta en ekki neitt betri. Fyrsta myndin er miklu minna brjálæði þannig að þú getur fylgst með vel en ef þú horfir eina min í burtu þá : Hvernig komst hann þangað? Hvað gerðist? Mér finnst kynlífsatriðið í þessari ekki eins fyndið eins og í fyrstu en samt fyndið og Jason Statham heldur myndina eiginlega einn uppi og kannski Amy Smart smá. Myndin endar mjög skringilega en síðustu tíu mínútur eru bara kjaftæði, kjaftæði, kjaftæði. Eitt tiltekið ,,brúðuatriði'' er mjög fyndið og gefur til kynna að myndin tekur sig alls ekki alvarlega sem er kostur með svona B-mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Star Trek
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Góður start fyrir nýtt Star Trek
Myndin kom mér mikið á óvart, það var MIKILL hasar og mikill húmor og alls ekki nördaleg mynd. Hún var vel skiljanleg en ekki bara fyrir Trekkarana á meðan hinir hugsa WTF. Myndin byrjar alveg á byrjun í lífi Kirk og Spock, tekur hálftíma í að kynna persónur, starfleet og svo hittast þeir félagar og skrautlegu persónur u.s.s enterprise. Margir segja að myndin hefði skánað hefði Shatner veri með en enginn myndi taka hann alvarlega eftir Boston Legal og bíða eftir ,,Denny Crane''. Chris Pine leikur vel og fyndinn líka en Sylar-gaurinn (veit ekki nafnið) er líka frábær og nátturlega fullt af stjörnum sem bæta poppkornmyndina á fullu. Frábær mynd fyrir alla!
7/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
X-Men Origins: Wolverine
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ágæt mynd
Bjóst ekki við miklu eftir að ég las umfjöllun Tómasar en hey, þessi mynd er alveg ágæt skemmtun og brellurnar eru bara fínar. Söguþráðurinn er að vísu frekar simple. Mér fannst fyrstu 10-20 min verstu í myndinni en þau skipta myndinni miklu máli þegar hún er komin lengri en myndin er strax kominn í hasar, hægir svo á sér og byrjar svo aftur strax með miklum hasar. Myndin er mjög fyndinn þótt nokkur djók eru aulahúmor.Þessi mynd er miklu betri mynd en X-men 3 og kannski líka nr.1 eða jafngóð. Mæli með myndinni fyrir hasarfíkla sem klikkast ekki alveg út af þunnum söguþráðum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Observe and Report
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Besta mynd Rogen!
Ég er alls ekki sammála Tómasi með þessa mynd, mér leið ekkert illa yfir myndina og hló ógeðslega mikið og hef ekki hlægið svona mikið síðan Sarah Marshall eða eitthvað. Myndin er kannski ekki fyrir alla og eru bein brotin og þannig en hún er ekkert hræðilega ljót eða rasistaleg, hún var bara dökk komedía og ótrúlega fyndin. Allir sem líkja henni við Paul Blart hafa rangt fyrir sér. En lokaatriðið kemur mikið á óvart og ég hló mig máttlausan við það. En íslendingar hafa engar áhyggjur á grófleika því ég sá fjölskyldu með 7 ára krakka í salnum. Ég mæli mikið með þessari!

8/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Dark Knight
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Besta mynd aldarinnar!
Thessi mynd f**king rokkar! Hun er besta hasarmynd, hetjumynd, mynd ever! Heath Ledger stelur senunni i hvert sinn og synd ad hann hafi ekki verid oftar i myndinni. Eg vona ad 3.myndin kemur en natturlega an ledger sem er lika synd en vina ad hann faer oskarinn. myndin er med frabaert handrit, gedveika leikara, fyrir utan maggie gyllenhaal sem er mjog pirrandi. Aaron Eckhart hefdi att ad vera lengri sem Two-Face thvi mer fannst atridin med Two-Face mjog hradkeyrd og stutt og fà. En myndin er eins og glaepamynd eisn og Heat is stadinn fyrir ad lita ut eins og hetjumynd.
Hun fae 10/10, engin spurning!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Four Christmases
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Peningasoun
Eg for a thessa mynd a fimmtudaginn og byrjunin lofadi godu, mjog godu og eg helt ad thad vaeri losins komin god amerisk jolamynd. Fyrsta heimsoknin og hun var enntha fyndin. Seinni heimsoknin var svo adeins leidinlegri og langdregin, tilgangslaust atridi. Svo vard mynd alveg hundleidinleg og eg er alls ekki anaegdur med hana og vara ykkur vid ad hun se ekki god og eiginlega bara peningasoun.
Eg gef henni:
3,5/10
fin mynd fyrir fjolskyldur med krakka upp i 10 ara
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Zack and Miri Make a Porno
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Kevin Smith er awesome
Myndin er ogedslega fyndin og eg se ekki mikla galla vid hana, alls ekki. Myndin fjallar um Zack og Miri sem eru blonk og gera klammynd til ad fa sma aur. Myndin var ekki betri en eg helt ad hun myndi vera en hun vard so sannarlega ekki fyrir vonbrigdum! Fyrri hlutinn er skemmtilegastur og serstaklega i menntaskolabodinu! Kenny ur bradfyndnu thattunum Kenny VS Spenny var stutt, en oborganlega fyndin. Eg for a thessa mynd tvisvar, med mismunandi vinahopi og var hun jafn skemmtileg i baedi skiptin. Thetta er daemi um goda grinmyndagerd en hun naer ekki ad toppa Clerks eda Forgetting Sarah Marshall sem var ogedslega fyndin.

7,5/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sex Drive
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Fyndinn mynd:D
Þessi mynd kom mjög á óvart. Fyrst ætlaði ég alls ekki að sjá hana, en svo skellti ég mér á hana á þriðjudegi (500 kall) og hún kom hrikalega jákvætt á óvart. Ég held hún væri bara svona teen-flick eins og american pie 4-6 sem voru hrikalega lélegar en hún er mjög fyndin og betri en fyrst american pie myndirnar. Unglingarnir standa sig vel og efði vSeth Green og James Marsden eru bara snilld! Hefði viljað séð meira af Marsden aðallega. Myndin er ekki góð til að horfa á aftur en fyrsta skiptið er erfitt að halda í sér hlátrinum. Hún fær semsagt
8/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Hancock
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
50-50
50-50 því þannig skiptist myndin upp. Fyrri helmingur er fyndin, frumlegur og allt það en svo kemur seinni hluti sem er alveg hræðilega ófrumlegur og dramatískur sem passar ekki við allt saman. Hefði öll myndin verið eins og fyrri helmingur hefði hún fengið 10 hjá mér, en svo kom seinni helmingur og eyðilagði alla steminguna. Því aþrf eiginlega að gagnrýna hana sem 2 myndir. Fyrri fær 10 og seinni fær 3. En í heild séð er þetta alveg ágæt... poppkornsmynd sem fær
7/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Reykjavík-Rotterdam
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ágæt íslensk mynd
Mér fannst þessi ekki góð og ekki 1300 kall virði. Það var ekki mikið að gerast í henni og öll hasaratriðin voru sýnd í trailernum (öll!). Húmorinn var samt alveg fínn og fyndin en myndin mjög fyrirsjáanleg á köflum. Mér finnst hún betri en Stóra Planið og álíka íslenskar myndir. Baltasar Kormákur er góður leikari og Ingvar getur ekki klikkað. Ég mæli samt ekki með að fara á þessa mynd í bíó og mér leiddist svona 80% af myndinni. Besta íslenska mynd ársins hingað til en samt ekki góð. Var fyrir miklum vonbrogðum því auglýsingin lofaði miklu, kannski of miklu.

Einkunn: 4/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Quantum of Solace
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Smá vonbrigði
Ég fór á laugardaginn í troðfullann 1000-manna sal í Háskólabíó. Myndin nær ekki nærri því að vera eins góð og Casino Royale. Hasarinn í þessarri er samt miklu meiri en í fyrri. Þessi mynd er mjög hraðskreið sem er bæði plús og mínus. Daniel Craig er bara plús í myndinni og C.I.A konan í Bólívíu (Ekki Camille) passar ekki inn í og er hún mínus við myndina, samt ekkert mikill. Marc Foster sagði myndina sýna meira tilfinningar Bond en mér finnst hún ekkert þannig. Eiginlega bara hasar og ruglinslegur endir. En hún toppar samt flestar James Bond myndir. Myndin er ekki mjög bond-leg en samt mjög góð skemmtun og ég egf henni

7/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
In Bruges
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hló og hló og hló

Þetta er besta mynd Colin Farell og ein af betru myndum Ralph Fiennes þótt fyrir að vera sýrukennd. Hún er mjög skemmtileg en það er enginn mikill hasar í henni og hún vill greinilega bara vera gamanmynd. Ekki spennu- né hasarmynd. En undir lokin eru frekar ofbeldisfull atriði. Ein af betri myndum sem ég séð á þessu ári og mundi alveg nenna að sjá hana aftur.

Hún er samt ekki fyrir viðkvæma: dverga, negra og allskonar svoleiðis brandarar.

Hún fær 8/10 fyrir að vera sjúklega góð afþreying

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
In Bruges
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hló og hló og hló

Þetta er besta mynd Colin Farell og ein af betru myndum Ralph Fiennes þótt fyrir að vera sýrukennd. Hún er mjög skemmtileg en það er enginn mikill hasar í henni og hún vill greinilega bara vera gamanmynd. Ekki spennu- né hasarmynd. En undir lokin eru frekar ofbeldisfull atriði. Ein af betri myndum sem ég séð á þessu ári og mundi alveg nenna að sjá hana aftur.

Hún er samt ekki fyrir viðkvæma: dverga, negra og allskonar svoleiðis brandarar.

Hún fær 8/10 fyrir að vera sjúklega góð afþreying

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
In Bruges
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hló og hló og hló

Þetta er besta mynd Colin Farell og ein af betru myndum Ralph Fiennes þótt fyrir að vera sýrukennd. Hún er mjög skemmtileg en það er enginn mikill hasar í henni og hún vill greinilega bara vera gamanmynd. Ekki spennu- né hasarmynd. En undir lokin eru frekar ofbeldisfull atriði. Ein af betri myndum sem ég séð á þessu ári og mundi alveg nenna að sjá hana aftur.

Hún er samt ekki fyrir viðkvæma: dverga, negra og allskonar svoleiðis brandarar.

Hún fær 8/10 fyrir að vera sjúklega góð afþreying

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
In Bruges
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hló og hló og hló

Þetta er besta mynd Colin Farell og ein af betru myndum Ralph Fiennes þótt fyrir að vera sýrukennd. Hún er mjög skemmtileg en það er enginn mikill hasar í henni og hún vill greinilega bara vera gamanmynd. Ekki spennu- né hasarmynd. En undir lokin eru frekar ofbeldisfull atriði. Ein af betri myndum sem ég séð á þessu ári og mundi alveg nenna að sjá hana aftur.

Hún er samt ekki fyrir viðkvæma: dverga, negra og allskonar svoleiðis brandarar.

Hún fær 8/10 fyrir að vera sjúklega góð afþreying

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
In Bruges
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hló og hló og hló

Þetta er besta mynd Colin Farell og ein af betru myndum Ralph Fiennes þótt fyrir að vera sýrukennd. Hún er mjög skemmtileg en það er enginn mikill hasar í henni og hún vill greinilega bara vera gamanmynd. Ekki spennu- né hasarmynd. En undir lokin eru frekar ofbeldisfull atriði. Ein af betri myndum sem ég séð á þessu ári og mundi alveg nenna að sjá hana aftur.

Hún er samt ekki fyrir viðkvæma: dverga, negra og allskonar svoleiðis brandarar.

Hún fær 8/10 fyrir að vera sjúklega góð afþreying

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Eagle Eye
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Fín skemmtun
Þetta er hin fínasta skemmtun en alls ekki mynd sem ég ætla að sjá aftur en helsti gallinn henar er að hún er öll bara einn stór eltingarleikur og endirinn hrikalega fyrirsjáanlegur en ég skemmti mér alveg ágætis á henni en hún er ekki sérstök og Salton Sea er way betri og Disturbia er líka skárri. Höfðar aðallega til 12-16 ára en hún er bönnuð inna 16 ára sem ég botna ekkert í

6/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Burn After Reading
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Meðalgóð Coen-mynd
Myndin var mjög lengi að byrja en þegar hún er komin af stað er hún alveg ógeðslega skemmtileg. Hún er betri en nokkrar Coen-bræðra myndir og verri en nokkrar. Brad Pitt er frekar stutt en alveg snilld og eru eiginlega bara allir fínir og húmorinn er kolsvartur og á köflum ógeðslega fyndin. En þessi sem sagði að maður gæti aldrei farið alvörunni að hlæja hefur rangt fyrir sér. Mæli með þessari.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei