Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Watchmen
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Who watches the watchmen?
Watchmen er eins og flestir vita byggð á myndasögu sem er talin ein af betri myndasögum allra tíma. Ég hef sjálfur aldrei lesið myndasöguna þannig að ég vissi svo sem voða lítið um myndina fyrir utan það að ég kynnti mér flestar persónurnar áður en ég sá hana.

Watchmen fjallar um það að fyrrum ofurhetja er myrt og Rorschach fer að rannsaka það. Jackie Earle Haley maðurinn sem leikur Rorschach og Jeffrey Dean Morgan sem leikur The Comedian standa upp úr þegar kemur að leiknum Þrátt fyrir að allir stóðu sig mjög vel.
Ég dýrkaði þessa mynd ég hef örugglega aldrei fýlað mig svona vel í bíó frá því að ég sá Dark knight. Það kvarta sumir yfir lengd myndarinar en ég hefði verið til í að þessi mynd hefði verið lengri. Þessi mynd er líka svakalega flott í brellum Dr. Manhattan er rosalega vel gerður þrátt fyrir að maður sér ósjaldan í typpið á honum.
Ég mæli fullkomnlega með þessari mynd.
10/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Cloverfield
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mögnuð
 Þessi mynd er rosaleg.. alveg frá byrjun til enda þótt hún sé bara 73 mín.Þetta er allt svo raunverulegt frá camerunni til skrímslins.Leikararnir leika þetta rosalega vel þótt þetta séu óþekktir leikarar þá er eins og þeir séu með margra ára reynslu. Ég ætla ekki að gera þetta lengra en Cloverfield fær 8,5/10.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Cloverfield
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mögnuð
 Þessi mynd er rosaleg.. alveg frá byrjun til enda þótt hún sé bara 73 mín.Þetta er allt svo raunverulegt frá camerunni til skrímslins.Leikararnir leika þetta rosalega vel þótt þetta séu óþekktir leikarar þá er eins og þeir séu með margra ára reynslu. Ég ætla ekki að gera þetta lengra en Cloverfield fær 8,5/10.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Spanglish
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er mjög góð mynd dálítið langdreginn en samt mjög góð mynd. En ef þið hafið gaman af alvöru grínmyndum þá mæli ég með Spanglish endilega sjáiði þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei