Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Santa Clause 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta var bara fín mynd. Hún fjallar um jólasvein (Tim Allen) sem kemst að því að sonur hans er kominn á naughty and bad listann og þarf að fara aftur heim til að ræða við hann en um leið og hann er á förum kemst hann líka að því að hann þarf að finna sér konu annars missir hann jólasveina mátinn og breytist aftur í venjulegan borgara. Hefst þá fyndinn og spennandi leit hans að nýrri konu notfærir hann sér allar brellur sínar til að gera hana ástfangna af honum. Afar góð mynd með góðum leikurum og góðum húmor. Hún fær frá mér 2 og hálfa stjörnu frá mér í heild.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Hollywood Homicide
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mjög sammála er ég honum honum Tómasi um að svona góðir leikarar ættu ekki að vera settir í svona rugl!.Myndinn byrjar ágætlega og maður heldur að hún komi út vel en eftir það kemur þessi hræðilegi texti og ófyndinn atriði sem eiga að vera fyndinn.Plotið er altílægi en aukavinnur aðal leikaranna koma of mikið fram og þannig með skyggja söguþráðinn.leikararnir stand sig prýðilega en mér fynnst samt Harrison Ford ekki ná sér alveg í svona myndum en annars kom Josh Harrnet vel út.Leikstjórinn finnst mér samt hafa staðið sig betur í dark blue.Annars kemur myndin út með 2 og hálfa stjörnu frá mér vegna góðs grípandi eltingaleiks í endanum.Þetta er samt mynd sem má bíða eftir og sjá í sjónvarpinu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Life of David Gale
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd mæti flokka sem ein af þeim gömlu góðu með alvöru plotti á bakvið sem kemur skemmtilega á óvart. Leikarinn Kevin Spacey leikur kennara í háskóla og talsmaður hreyfingar sem gengur fyirir að hætt sé að lífláta fólk fyrir glæpi. En dag einn fer allt í klúður og endar hann sjálfur að bíða eftir þess að vera líflátinn. Kallar hann á Kate winslet sem leikur blaðakonu og biður hana að komast að sannleiknum. Leika báðir leikararnir stjörnuleik í þessari mynd. Þetta er frábær mynd sem mér finnst að enginn ætti að missa af!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Eight Crazy Nights
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er hin fínasta teiknimynd eftir Adam Sandler.Kemur fram nóg af hráu gríni en verð að viður kenna að hún er svolítið mean,sérstaklega þegar er verið að tala um samskipti whitey's og stone's þar sem stone finnur ekki alveg réttu leiðirnar til að þakka honum fyrir að bjarga sér frá 10 ára fangelsisvist.Annars finnst mér endirinn sem er svo jólalegur bæta myndina alveg heilmikið.Hún fær frá mér 3 stjörnur og segi ég ekki meira.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Hollywood Homicide
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég verð að viðurkenna að þetta er lélegasta sem hægt er að gera með svona leikara jafnvel þótt þeir hafi staðið sig vel á ekki að fara svona illa með hæfileika þeirra.Leif mér að byrja á söguþráðinum, í fyrsta lægi var ekkert plot við þetta og það þarf að vera í öllum myndum sem eiga að vera eitthvað góðar.Þessi mynd hsfði eflaust fengið núll hjá mér ef ekki fyrir eltingaleikinn í endanum sem bjargaði myndinni algjörlega með hómurri og spennu.Leikstjórinn fannst mér hafa staðið sig betur í Dark Blue.En til að ljúka þessari umfjöllun segi ég öllum sem lesa þetta að hún megi alveg bíða þangað til að hún kemur í sjónvarpinu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Last Samurai
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég get því miður ekki fundið neitt að þessari mynd.Hrein snilld bókstaflega það er mín skoðun allavega.Umhverfið er líka alveg frábært og hugmyndinn á bakvið þessa mynd hvaðan kom hún ?Allir leikararnir stóðu sig einstaklega vel og besti leikur Tom cruise sem ég hef vitnað í.Hvert einasta atriði hélt manni föstum alveg frá þjálfununni hans og til loka bardagans sem minnir mig á að þetta voru örugglega bestu bardaga senur sem gerðar hafa verið alveg frá Braveheart sem greip mig alveg.Það eina sem olli mér vonbrigðum var hve löng hún var meðan hann var fyrst hjá samuræunum í þjálfunn og mun það því miður hafa þær afleiðingar að hún missir hálft stig og fær þannig með aðeins 3 og hálfa stjörnu frá mér.En annars stórkostleg mynd sem enginn má missa af!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei