Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Strange Days
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Strange days, Soldið grimm framtíðar sínn á hvernig veröldinn myndi vera um áramótinn 2000, samt raunsæ, mannskepnan er alltaf skepna. Góður leikur, fínasta tónlist og allta það. Myndinn fjallar um þennan dealer sem dílar í reynslu annara. Squid það var víst kallað, upptökutæki sem tekur upp það sem þú er að upplifa á gefnum tíma. og svo er hægt að spila það aftur í hausnum á þér seinna. you wan´t me to wear this hairnet and bang some beatiful babe?. Dealirinn er hinn Dæmigerði looser og þess vegnahinn besta hetja. Að mínu mati má ekki segja of mikið frá myndinni, þá eyðilegst plottið. Fínustu karektar í þessari mynd. Mæli með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Legend of Drunken Master
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Bara hinn týpiska Jacky Chan mynd. Gerð í kína og talsett illa á ensku, góð mynd flott atriði, húmorinn í fyrirrúmi og sársaukafull áhættuatriði. Góð mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Big Trouble in Little China
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Kurt Russel er vörubílstjóri sem dregst inn í heim galdra, brjálaðra kungfu meistara og skrímsla. Ekki alveg hinn týpiska hetja. Hann er illa lyktandi, ljótur, leiðinlegur þykist vera svo rosa svalur en bara er það ekki og þess vegna gaurinn sem á að redda öllu. Einhver eldgamall dauður galdrakall ætlar að endurlífga sig(er draugur) með því að framkvæma einhverja athöfn með græneigðri dömu. Hetjan okkur er dregst inn í það dæmi að einhverjum bjráluðum kínverja sem ætlar að stoppa vonda galdrakallinn og bjarga heiminum. einfalt plott og góð mynd. :) Taktu hana á leigu Núna!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Charlie's Angels
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Meehh, ekkert nema eftirherma þessi mynd, þetta er eins og setja MI, Matrix og einhverja kínverska bardagamynd saman í eina mynd, ekkert frumlegt við þessa mynd. Einu ástæðurnar til að sjá þessa mynd eru 3 hasakroppar og einn fyndinn gaur. Bardasenurnar eru handónýtar, allt of mikið klippt í þeim og aðeins of mikill Matrix fílingur sem á ekki heima þar. Auk þess er sögufráðurinn álgjört rugl. Hún fær hálfastjörnu fyrir hvern kropp.......
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei