Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Freaky Friday
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Freaky Friday er mjög góð mynd. Bæði stelpu og strákamynd. Hún fjallar um að Mamman og dóttirin sífellt að rífast og segja að þær mundu ekki meika einn dag sem hvor önnur. Eitt kvöldið þá kemst hljómsveit dóttirinar í þáttöku í keppni en þá er brúðkaupsdæmi hjá mömmu hennar og kærasta hennar sama kvöld svo mamma hennar leyfir henni ekki að fara. Þær fara saman og ´rifast á veitingahúsinu en þá fá þær þar spádómsköku sem þær báðar lesa ljóðið á sama tíma og borða kökuna. Þá byrjar gamanið!! ;) Þær skiptast um líkama og fá að vita hvernig er að vera hvor önnur en þær geta ekki orðið þær sjálfar fyrr en þær eru farnar að skilja hvor aðra og svo fremvegis! Ég er búin að sjá þessa mynd tvisvar sinnum í bíó og hún er mjög góð! Legg til með því að sjá hana!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei