Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Bachelorette
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg



Hér er komið magnað framhald af 28 days later sem var líka góð.Vírusinn er blosaður upp aftur í london og fólk breytist í brjáluð skrímsli sem hika ekki við að rífa af fólki hausinn. Myndartakan er frábær, tónlistin er æðisleg og spennan og hryllingurinn er svakalegur en ofbeldið er of mikið Leikaranir standa sig vél og Robert carlyle er svaka góður. Ef þú hefur áhuga á góðri hrylingsmynd er 28 veeks later fyrir þig.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Köld slóð
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd fjallar um blaðamaninn Baldur sem fer upp á hálendi í stóra virkjun til að leysa morðmál. Ekki má nú segja of mikið um þessa mynd en hún nær tökum á manni frá fyrstu mínutu. Köld slóð er mjög vél leikin, mjög spennandi, hasar, mjög drungaleg og kemur manni á óvart.

Það er langt síðan að maður sá svona vél gerða íslenska spennumynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Scary Movie 4
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg



Scary movie myndinar eru orðnar 4. Allar þessar myndir snúast um að gera grín að öðrum myndum sem voru vinsælar. Allar eru þær jafn vitlausar. Það er ekkert nýtt hér á ferðini. Þessi fjórða mynd er fyndin á köflum en stundum er myndin svo vitlaus að maður getur ekki annað en byrjað að hugsa um annað. Ef þú vilt sjá mynd sem er stundum skemmtileg og stundum ömurleg þá er þetta mynd fyrir þig. Maður hefur nú séð það betra.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Lucky Number Slevin
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg



Mér var sagt að taka þessa mynd því að hún er sögð allveg frábær. Ég tók mér hana á dvd og hlakkaði til. Ég varð fyrir smá vonbrigðum því að ég bjóst við meira. Myndin er mjög róleg en sammt er handritið mjög gott og flest allir leikarar standa sig vél,Morgan freman og Brus vilis eru flottastir. Smá hasar, gott handrit og góðir leikarar gera þessa mynd að góðri skemmtun. FÍN MYND.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
United 93
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg



Það er sjaldan sem maður fer í bíó og sér virklilega góða mynd.United 93 er mjög vönduð og góð mynd em lýsir atburðarrásini sem átti sér stað þennan hræðilega dag(11 september 2001) þegar ráðist var á bandaríkin. Fylgst er sérstaklega með fjórðu vélini(united 93) sem var rænt af hriðjuverkamönnum sem ætluðu að granda vélini á hvíta húsið í höfuðborg bandaríkjana. Fylgst er líka mikið með flugumferðarstjórn og flughernum og ákvörðum þeira þennan örlagaríka dag. Allir leikarar standa sig vél og leikstjórinn á hrós skilið fyrir góða leikstjórn og líka að velja ekki eikverja stórstjörnu í aðalhlutverk sem stelur senuni, það myndi líka gera myndina ótrúverðuga. En þetta er mynd sem ég og örugglega margir mæla með. Ég gef united 93 fjórar stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Descent
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg



Frábær hrolvekja sem lætur mann fá allvöru gæsahúð. Ég tók nú þessa mynd ekki með miklar vonir um frábæra mynd en ég var nú búin að heyra gott um hana. Vinkonuhópur sem fer neðanjarðar í klettaskoðun en það hefðu þær átt að láta ógert. MAGNAÐUR SPENNUHROLLUR---EKKI FYRIR MYRKFÆLNA.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Seed of Chucky
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Núna held ég að sé komið nóg af þessari vitleysu. Þessi 5 mynd í seríuni er allgjör hörmung og sú allra versta í seríuni. Chucky og konan hans eru komin með barn sem er að reyna finna foreldra sína. En þegar barnið finnur þau sér hann að þau eru bara brjálaðir dúkkumorðingjar sem sína einga miskun. Myndin er í raun og veru bara beint frammhald af 4 myndini og þær koma fyrstu þrem myndunum bara ekkert við. Þetta er orðin bara mjög mikil steypa og ég vona að núna sé komið nóg af ævintýrum chucky.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Child's Play
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg



Andy litli fær dúkku í gjöf sem hann er mjög ánægður með. En það líður ekki á löngu að það fara að gerast dullarfullir atburðir á heimilinu og kemst móðir Andy af því að þessi dúkka sem Andy fékk í gjöf er ekki öll sem hún sýnist vera. Þessi fyrsta mynd í chucky seríuni er mögnuð. Hún er mjög spennandi og lætur mann fá gæsahúð í sumum atriðunum. Ég mæli með þessari mynd og eingin hrollvekjunandi á að láta hana framhjá sér fara. Góða skemmtun með popp og kók.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Child's Play 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg



Chucky er snúin aftur í þessari misheppnuðu framhaldsmynd. Chucky leitar af Andy sem er komin á fósturheimilli og ætlar sér að fá líkama hans. En Andy þekkir chucky vél og veit hvað hann er að fara kljást við í annað sinn. Myndin er ekki jafn góð og fyrsta myndin en samt nær hún athygli manns. Chucky klikkar samt allrey, -----GÓÐA SKEMMTUN.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Child's Play 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg



Chucky er snúin aftur í þessari misheppnuðu framhaldsmynd. Chucky leitar af Andy sem er komin á fósturheimilli og ætlar sér að fá líkama hans. En Andy þekkir chucky vél og veit hvað hann er að fara kljást við í annað sinn. Myndin er ekki jafn góð og fyrsta myndin en samt nær hún athygli manns. Chucky klikkar samt allrey, -----GÓÐA SKEMMTUN.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Child's Play 3
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg



Hér er 3 sagan komin og brjálaða morðdúkkan sný aftur og neitar að deya. Chucky leitar af Andy sem er orðin stór strákur og er komin í herskóla. Andy hélt að chucki væri allveg úr söguni en chucky brjálaði er komin aftur og í þetta skipti er chucki ennþá sterkari og Andy þarf að taka á honum stóra sínum. Þessi 3 mynd í röðini hepnnast ágættlega. Myndin er jafn vitlaus og mynd númer 2 og jafnvél vitlausari. Myndin er strannglega bönnuð innan 16 ára og það er ekki af ástæðulausu því myndin er mjög blóðug og ógeðsleg---CHUCKY SÝNIR EINGA MISKUN.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Evil Dead II
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg



Ég var nú búinn að lesa gagrýnni um þessa mynd hér á kvikmyndir.is og ákvað að skella mér á næstu videoleigu og taka mér Evil Dead 2. Ég gerði mér nú ekki miklar vonir um frábæra mynd en annað kom nú í ljós. Myndinn var nú bara mjög scary og spennandi en sammt algjört rugl. Það er hasar, grátur, spenna og skrímsli sem gera þessa mynd að góðri skemmtun. Ég er ekki búin að sjá mynd 1 eða 3 en mig hlakkar til.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Superman Returns
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég varð fyrir miklum vonbrigðum þegar ég sá þessa mynd. Hasarinn var ekki mikill og dramatíkinn var að drepa mig úr leiðindum. Handritið var bara ekki nógu gott fyrir þessa mynd. Ef það á að gera aðra supermannmynd í framtíðinni að þá er margt sem þyrfti að laga t.d að hafa betra handrit og gera eikvað nýtt og ferskara með supermann. Bryan singer stendur sig vél í hlutverki supermanns og tæknibrellunar voru mjög góðar.

En stundum er það ekki nóg, það er margt sem þyrfti að gera ef supermann á ekki að gleymast í miningu okkar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Bride of Chucky
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Jæja.Hér er morðdúkkan chucky kominn aftur eftir að hafa lent í stóri viftu í þriðju myndini. Mér finst chucky myndirnar bara mjög góðar. þær eru fyndnar og spennandi en þessi mynd hefur allt sem hinar þrjá myndirnar höfðu ekki, það er hasarinn, það er góður hasar í bride of chucky. Það er líka sniðugt að sjá tvær dúkkur. Myndin er fyndin og morðatriðin eru ógeðsleg og getu farið í brjóstin á sumum. Þessi mynd er ekki fyrir viðkvæmar sálir- enda er myndin bönnuð innan 16 ára eins og allar hinar chucky myndirnar. Bara góð afþreying.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Ray
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Frábær mynd í alla staði. Leikurinn alveg æðislegur. Handritið mjög gott. Þessi mynd fékk mig til að gráta, hlæja og ég held að allar tilfinningar hafi brotist út hjá mér þegar ég horfði á myndina. Þessi mynd fer á topp 10. hjá mér. Þetta er mynd sem ég vildi eiga í safni mínu. Ég var mjög ánægður að aðaleikarinn skyldi fá óskarinnn fyrir besta leik í aðalkarlhlutverki.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
S.W.A.T.
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

S.w.a.t.



Þegar ég sá s.w.a.t varð ég fyrir smá vonbrigðum. Fyrir hlé var myndin mjög góð en eftir hlé breitist myndin í hasar og spennu út í gegn. Myndin hélt manni spenntum í sætinu allan tíman.

En það vantar eikvað í myndina. Hún er mjög fyirsjáanleg og kemur manni lítið á óvart. En þetta er góð afþreing og ég væri ekkert á móti því að sjá hana aftur á video spólu.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei