Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Top Gun
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Top Gun er eina kvikmyndinn er varðar orrustuvélar og umfangið í kringum þær á einhvern vitsmunlegan hátt. Það er skylda að sjá þessa mynd fyrir áhugamenn herflugvéla. Myndin getur átt það til að vera ferkar klisjukend á köflum og ef maður tekur vel eftir þá getur maður séð vissa galla í sumum atriðum. Hinsvegar er góð blanda af spennu, hátækni og hraða mixað við smá drama hér og þar. Þess má geta að flest flugatriðin í myndinni voru tekinn sérstaklega fyrir myndinna í staðinn fyrir að nota einhverjar úrklippur hér og þar. Þessi mynd er eina herþotumyndin frá 1986 til nútímans sem eitthvað er varið í, með það í huga að þá er þetta besta slíka mynd sem til er!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei