Náðu í appið

María Valverde

Madrid, Spain
Þekkt fyrir: Leik

María Valverde Rodríguez (fædd 24. mars 1987) er spænsk leikkona.

Hún fæddist María Valverde Rodriguez í Carabanchel, Madríd. Hún var 16 ára þegar hún fékk aðalhlutverk með Luis Tosar í Manuel Martín Cuenca kvikmynd, La flaqueza del bolchevique, hún vann Goya verðlaunin 2003 fyrir þetta hlutverk.

Hún hefur einnig tekið þátt í nokkrum kvikmyndum, eins... Lesa meira


Hæsta einkunn: The Limehouse Golem IMDb 6.3
Lægsta einkunn: Broken Horses IMDb 5.7

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Galveston 2018 Carmen IMDb 6.2 -
The Limehouse Golem 2016 Aveline Ortega IMDb 6.3 $2.225.698
Guernica 2016 Teresa IMDb 5.8 -
Broken Horses 2015 Vittoria IMDb 5.7 -
Exodus: Gods and Kings 2014 Séfora IMDb 6 $268.031.828