Enn ein New Moon „getraunin“

Já, fólk ætlar víst ekki að fá nóg af Edward og Bellu, og sömuleiðis fær undirritaður ekkert leið á því að vera gjafmildur gagnvart notendum síðunnar. Það er enn eitthvað af miðum í boði á fyrstu forsýningu landsins á The Twilight Saga: New Moon, sem haldin verður þann 20. nóv kl. 22:20.

Síðast bað ég ykkur um að nefna ykkar uppáhalds vampírumyndir. Nú spyr ég: „Hver er versta vampírumynd sem þið hafið séð?“ (ath. eintala)

Leikreglurnar eru alveg eins og síðast. Þið svarið mér hér á kommentsvæðinu fyrir neðan fréttina. Látið fullt nafn og netfang fylgja með!

Ef ykkur finnst óþægilegt að gefa upp
netföng í opinni umræðu hér á síðunni, þá getið þið alltaf sent mér
póst á tommi@kvikmyndir.is og sagt mér hvað þið heitið og hvaða mynd þið völduð. Ég dreg úr þessari „getraun“ á föstudaginn, þ.e. 13. nóvember, í kringum hádegið.
 

New Moon er annars frumsýnd 27. nóvember.

Bara upp á gamanið þá er DRACULA 2000 ein allra versta vampírumynd sem ég hef séð!

Enn ein New Moon "getraunin"

Já, fólk ætlar víst ekki að fá nóg af Edward og Bellu, og sömuleiðis fær undirritaður ekkert leið á því að vera gjafmildur gagnvart notendum síðunnar. Það er enn eitthvað af miðum í boði á fyrstu forsýningu landsins á The Twilight Saga: New Moon, sem haldin verður þann 20. nóv kl. 22:20.

Síðast bað ég ykkur um að nefna ykkar uppáhalds vampírumyndir. Nú spyr ég: „Hver er versta vampírumynd sem þið hafið séð?“ (ath. eintala)

Leikreglurnar eru alveg eins og síðast. Þið svarið mér hér á kommentsvæðinu fyrir neðan fréttina. Látið fullt nafn og netfang fylgja með!

Ef ykkur finnst óþægilegt að gefa upp
netföng í opinni umræðu hér á síðunni, þá getið þið alltaf sent mér
póst á tommi@kvikmyndir.is og sagt mér hvað þið heitið og hvaða mynd þið völduð. Ég dreg úr þessari „getraun“ á föstudaginn, þ.e. 13. nóvember, í kringum hádegið.
 

New Moon er annars frumsýnd 27. nóvember.

Bara upp á gamanið þá er DRACULA 2000 ein allra versta vampírumynd sem ég hef séð!