Taktu þátt í vali á bestu myndum ársins!

Í tilefni þess að árið 2015 er senn á enda höfum við á Kvikmyndir.is ákveðið að efna til skoðanakönnunar um bestu myndir ársins. AMERICAN SNIPER

Það eina sem þið, kæru lesendur, þurfið að gera er að senda okkur í einkaskilaboðum á Facebook-síðunni okkar lista yfir 5 uppáhalds myndirnar ykkar í réttri röð. Efsta myndin fær 5 stig, sú næstefsta 4 og svo koll af kolli.

Eina skilyrðið er að myndirnar hafi verið frumsýndar hérlendis á þessu ári.

Könnuninni lýkur á miðnætti á gamlárskvöld og tökum við þá saman lista yfir stigahæstu myndirnar.

Til hliðsjónar er hér listi yfir 30 góðar myndir sem voru frumsýndar á Íslandi 2015. Ykkur er að sjálfsögðu velkomið að setja á ykkar lista einhverjar allt aðrar myndir.

Hrútar
The Theory of Everything
Selma
American Sniper
The Martian
Spectre
Mission: Impossible – Rogue Nation
The Night Before
Sicario
Jurassic World
Furious 7
Mad Max: Fury Road
The Imitation Game
Straight Outta Compton
Kingsman: The Secret Service
Ant-Man
Inside Out
The Avengers: Age of Ultron
Trainwreck
Birdman
Star Wars: The Force Awakens
The Hunger Games: Mockingjay – Part 2
Bridge of Spies
Legend
Black Mass
Fúsi
Everest
45 Years
The Tribe
Steve Jobs

Stikk: