KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS: ÓRÓI OG INCEPTION SIGURVEGARARNIR

Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is voru afhent í fyrsta, en alveg
örugglega ekki síðasta sinn, þann 11. febrúar í Egilshöll. Lesendur blaðsins og
vefsins völdu sigurvegara í alls 16 flokkum, en þar af eru fjórir sem voru eingöngu
tileinkaðir íslenskri kvikmyndagerð.

Eftir æsispennandi kosningu á Kvikmyndir.is stóð Órói uppi sem ótvíræður sigurvegari
íslensku myndanna, því myndin vann öll fjögur íslensku verðlaunin á endanum, en hún
var valin besta íslenska kvikmyndin árið 2010 og Baldvin Z besti íslenski
leikstjórinn, auk þess sem Atli Óskar Fjalarsson var valinn besti íslenski leikarinn
og Hreindís Ylva Garðarsdóttir besta íslenska leikkonan.

Í erlendu flokkunum stóð Inception uppi með heil átta verðlaun á endanum, en
Kick-Ass fékk tvenn og Toy Story 3 og (500) Days of Summer ein hvor.

Hér er listi yfir sigurvegarana, og svo hinar tilnefningarnar í kjölfarið:

ÍSLENSKU VERÐLAUNIN

Besta íslenska mynd

ÓRÓI

Brim

Mamma Gógó

Kóngavegur

Sumarlandið

Besti íslenski leikari

ATLI ÓSKAR FJALARSSON – ÓRÓI

Ingvar E. Sigurðsson – Brim

Gísli Örn Garðarsson – Kóngavegur

Hilmir Snær Guðnason – Mamma Gógó

Kjartan Guðjónsson – Sumarlandið

Besta íslenska leikkona

HREINDÍS YLVA GARÐARSDÓTTIR – ÓRÓI

Birna Rún Eiríksdóttir – Órói

Kristbjörg Kjeld – Mamma Gógó

Nína Dögg Filippusdóttir – Brim

Ólafía Hrönn Jónsdóttir – Sumarlandið

Besti íslenski leikstjóri

BALDVIN Z – ÓRÓI

Baltasar Kormákur – Inhale

Dagur Kári – The Good Heart

Árni Ólafur Ásgeirsson – Brim

Friðrik Þór Friðriksson – Mamma Gógó

ÖLL HIN VERÐLAUNIN

Besta gaman- eða söngvamynd

KICK-ASS

Scott Pilgrim vs. the World

Get Him to the Greek

Hot Tub Time Machine

The Other Guys

Besta drama- eða spennumynd

INCEPTION

The Social Network

Shutter Island

The Town

The Ghost Writer

Besta fjölskyldumynd

TOY STORY 3

Despicable Me

How to Train Your Dragon

Alice in Wonderland

Shrek Forever After

Besta mynd frumsýnd á DVD

(500) DAYS OF SUMMER

The Invention of Lying

After.Life

The Boys Are Back

The Damned United

Besti leikari

LEONARDO DICAPRIO – INCEPTION

Jesse Eisenberg – The Social Network

Leonardo DiCaprio – Shutter Island

George Clooney – Up in the Air

Jeremy Renner – The Town

Besta leikkona

CHLOE MORETZ – KICK-ASS

Marion Cotillard – Inception

Julia Roberts – Eat Pray Love

Emma Stone – Easy A

Besti leikstjóri

CHRISTOPHER NOLAN – INCEPTION

David Fincher – The Social Network

Martin Scorsese – Shutter Island

Ben Affleck – The Town

Edgar Wright – Scott Pilgrim vs. the World

Besta handrit

INCEPTION – CHRISTOPHER NOLAN

Toy Story 3 – Michael Arndt

Shutter Island – Laeta Kalogridis

The Social Network – Aaron Sorkin

The Ghost Writer – Roman Polanski & Robert Harris

Besta bardagaatriði

INCEPTION – HÓTELGANGURINN SEM SNÝST

Kick-Ass – Hit-Girl (Chloe Moretz) rústar dópsölum

The Expendables – Sylvester Stallone hálsbrýtur sig á múrvegg

Kick-Ass – Big Daddy (Nicolas Cage) rústar öllum í lagerhúsnæðinu

Machete – Danny Trejo vs. Steven Seagal

Bestu tæknibrellur

INCEPTION

TRON Legacy

Harry Potter and the Deathly Hallows: Part I

Iron Man 2

Scott Pilgrim vs. the World

Besta tónlist

INCEPTION – HANS ZIMMER

TRON Legacy – Daft Punk

Scott Pilgrim vs. the World – Nigel Godrich

The Social Network – Trent Reznor & Atticus Ross

Shutter Island – Robbie Robertson

Besta plakat

INCEPTION

Harry Potter and the Deathly Hallows: Part I

TRON Legacy

Piranha 3D

The American

Kv.
Kvikmyndir.is